Afmælisbörn 27. júlí 2025

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru þrjú að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er sextíu og eins árs gamall í dag. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum…

Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar (1978-)

Tónlistarmaðurinn góðkunni Magnús Kjartansson hafði starfað með fjölmörgum þekktum hljómsveitum á sjöunda og áttunda áratugnum og meðal þeirra má nefna sveitir eins og Trúbrot, Hauka, Júdas og Óðmenn en það var ekki fyrr en undir lok áttunda áratugarins sem hann stofnaði í fyrsta sinn hljómsveit í eigin nafni, eftir það starfrækti hann slíka sveit linnulítið…

Afmælisbörn 27. júlí 2024

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru þrjú að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er sextugur í dag og fagnar því stórafmæli. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum…

Hljómsveit Baldurs Guðmundssonar (1991)

Hljómsveit Baldurs Guðmundssonar var starfrækt í Keflavík sumarið 1991 en hún lék þá á dansleik í heimabænum, Baldur Þórir Guðmundsson (Rúnars Júlíussonar) er sá sem sveitin var kennd við og lék hann líklega á hljómborð en ekki liggur fyrir hverjir aðrir skipuðu þessa sveit nema að Guðmundur Hermannsson var söngvari hennar. Óskað er eftir frekari…

Afmælisbörn 27. júlí 2023

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru þrjú að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er fimmtíu og níu ára gamall. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum enda var…

Afmælisbörn 27. júlí 2022

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru þrjú að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er fimmtíu og átta ára gamall. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum enda var…

Afmælisbörn 27. júlí 2021

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru þrjú að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er fimmtíu og sjö ára gamall. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum enda var…

Fjörorka (1984-85)

Hljómsveitin Fjörorka starfaði undir því nafni um eins og hálfs árs skeið um miðjan níunda áratug síðustu aldar og lék mestmegnis á dansstöðum á höfuðborgarsvæðinu, fyrst í Klúbbnum sem húshljómsveit og síðan í Skiphóli í Hafnarfirði, sveitin lék þó einnig á dansleikjum á landsbyggðinni og m.a. í nokkur skipti á Keflavíkurflugvelli. Þar var Bjarni Sveinbjörnsson…

Felus catus (1994)

Hljómsveitin Felus catus frá Keflavík var meðal sveita sem áttu efni á safnplötunni Innrás: Kornflex og Kanaúlpur, sem Geimsteinn sendi frá sér haustið 1994. Í umfjöllun um safnplötuna er sveitin sögð vera rokktríó en á umslagi hennar eru  fjórir meðlimir nafngreindir, þeir Magnús Einarsson bassaleikari, Kristinn E. Jóhannsson trommuleikari, Baldur Guðmundsson hljómborðsleikari og Þór Sigurðsson…

Coda (1983-84)

Hljómsveitin Coda úr Keflavík var skipuð tónlistarmönnum á unglingsaldri en hún starfaði 1983 og 84. Sveitin var stofnuð snemma vors 1983 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Elvar Gottskálksson bassaleikari, Baldur Þórir Guðmundsson hljómborðs- og gítarleikari, Vignir Daðason söngvari, Óskar Nikulásson gítarleikari, Baldur Baldursson hljómborðsleikari og Eðvarð Vilhjálmsson trommuleikari. Guðmundur Jens Guðmundsson kom einnig…

C.TV (1983-84)

Keflvíska sveitin C.TV (einnig ritað CTV) starfaði 1983 og eitthvað fram á 1984, og var eins konar afsprengi hljómsveitarinnar Box sem hafði þá starfað um tveggja ára skeið og sent frá sér tvær plötur. Einhverjar mannabreytingar höfðu orðið á sveitinni við nafnaskiptin en meðlimir C.TV voru Sigurður Sævarsson söngvari, Baldur Þórir Guðmundsson trommu-, hljómborðs- og…

Afmælisbörn 27. júlí 2020

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru þrjú að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er fimmtíu og sex ára gamall. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum enda var…

Afmælisbörn 27. júlí 2019

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru þrjú að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er fimmtíu og fimm ára gamall. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum enda var…

Box [1] (1981-82)

Keflvíska hljómsveitin Box starfaði í um tvö ár og sendi á þeim tíma frá sér tvær plötur, heimatökin voru hæg því einn meðlima sveitarinnar var Baldur Þórir Guðmundsson sem hafði greiðan aðgang að hljóðveri Geimsteins sem var í eigu föður hans, Rúnars Júlíussonar. Fjölskyldufyrirtækið Geimsteinn gaf plöturnar tvær út en reyndar var aðeins fyrri platan…

Bogart (1985-87)

Hljómsveitin Bogart spilaði töluvert á dansstöðum borgarinnar 1985 til 87 en náði aldrei að verða meira en ballsveit. Sveitin var stofnuð vorið 1985 upp úr hljómsveitinni Fjörorku og meðlimir hennar, Jón Þór Gíslason söngvari, Hjörtur Howser hljómborðsleikari, Hafsteinn Valgarðsson bassaleikari, Jón Borgar Loftsson trommuleikari og Ívar Sigurbergsson gítarleikari hófu fljótlega að leika á dansstöðum á…

Afmælisbörn 27. júlí 2018

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru tvö að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er fimmtíu og fjögurra ára gamall. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum enda var…

Afmælisbörn 27. júlí 2017

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru tvö að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er fimmtíu og þriggja ára gamall. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum enda var…

Afmælisbörn 27. júlí 2016

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru tvö að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er fimmtíu og tveggja ára gamall. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum enda var…

Afmælisbörn 27. júlí 2015

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru tvö að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er fimmtíu og eins árs. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum enda var fjölskyldufyrirtækið…

Geimsteinn [2] [útgáfufyrirtæki] (1976-)

Útgáfufyrirtækið Geimsteinn er í eigu fjölskyldu G. Rúnars Júlíussonar tónlistarmanns (d. 2008) í Keflavík, auk Þóris Baldurssonar. Fyrirtækið var stofnað af þeim Rúnari og Maríu Baldursdóttur unnustu hans árið 1976, eftir að Hljómar, annað útgáfufyrirtæki (sem Rúnar og Gunnar Þórðarson höfðu starfrækt), hafði lagt upp laupana en það hafði þá starfað í nokkur ár. Árið…

Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…