Hvítir mávar (1998-2013)

Hljómsveit sem bar nafnið Hvítir mávar var starfrækt um margra ára skeið, og er e.t.v. enn starfandi í einhvers konar mynd en hún samanstóð af kjarnanum sem myndaði Hljómsveit Ingimars Eydal á sínum tíma og ber nafn helsta stórsmells Helenu Eyjólfsdóttur söngkonu þeirrar sveitar – Hvítu mávar, lagið kom reyndar aldrei út með hljómsveit Ingimars…

Afmælisbörn 5. júní 2025

Í dag eru afmælisbörnin níu talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fimmtíu og tveggja ára á þessum degi. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur…

Hunang [1] (1971-72)

Hljómsveit starfaði á Akureyri í byrjun áttunda áratugar síðustu aldar undir nafninu Hunang, nokkrir síðar þekktir tónlistarmenn skipuðu þessa sveit. Ekki liggur ljóst fyrir hvenær Hunang var stofnuð en árið 1971 var hún skipuð þeim Sævari Benediktssyni bassaleikara, Brynleifi Hallssyni gítarleikara, Gunnari Ringsted gítarleikara og Jóni Sigþóri Sigurðssyni [trommuleikara?], þá um haustið höfðu þær breytingar…

Hljómsveit Pálma Stefánssonar (1962-2018)

Hljómsveit Pálma Stefánssonar á Akureyri var í raun nokkrar hljómsveitir sem störfuðu í mislangan tíma, með mislöngum hléum og yfir langt tímabil, sveitir Pálma nutu töluverðra vinsælda norðan heiða þar sem þær störfuðu en þó var sveit hans Póló mun þekktari, hún er hins vegar ekki til umræðu hér. Hljómsveit Pálma Stefánssonar hin fyrsta starfaði…

Afmælisbörn 5. júní 2024

Í dag eru afmælisbörnin níu talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fimmtíu og eins árs á þessum degi. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur…

Afmælisbörn 5. júní 2023

Í dag eru afmælisbörnin átta talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fimmtugur í dag og fagnar því stórafmæli. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur…

Afmælisbörn 5. júní 2022

Í dag eru afmælisbörnin átta talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fjörutíu og níu ára. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur gefið út þrjár…

Afmælisbörn 5. júní 2021

Í dag eru afmælisbörnin átta talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fjörutíu og átta ára. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur gefið út þrjár…

Félagar (1994-2005)

Akureyska hljómsveitin Félagar tók til starfa haustið 1994 undir því nafni en sveitin hafði áður gengið undir nafninu Dansfélagar. Meðlimir voru þeir Birgir Arason [?], Jón Berg [?], Brynleifur Hallsson gítarleikari [?] og Grímur Sigurðsson bassaleikari en þegar sá síðast taldi kom inn í sveitina tóku þeir upp nýja nafnið. Félagar léku á dansleikjum nyrðra,…

Comet [1] (1965-67)

Hljómsveitin Comet var ein af þeim Bítlasveitum sem störfuðu á Akureyri um miðjan sjötta áratug síðustu aldar, sveitin lék einkum á dansleikjum á heimaslóðum en fór einnig suður yfir heiðar og lék í Breiðfirðingabúð og fleiri stöðum. Sveitin var stofnuð snemma vors 1965 í Gagnfræðiskólanum á Akureyri og gekk í byrjun undir nafninu Comet og…

Comet [2] (1996)

Hljómsveit að nafni Comet starfaði haustið 1996 og virðist hafa verið eins konar afsprengi sveitar sem starfaði þremur áratugum fyrr undir sama nafni á Akureyri, ekki er þó um sömu sveit að ræða. Fyrir liggur að Brynleifur Hallsson [gítarleikari?] var í þessari sveit en hann hafði verið í Comet hinni fyrri, einnig munu þeir Grímur…

Áning (1985-86)

Hljómsveitin Áning var raunverulega Hljómsveit Ingimars Eydal, án Ingimars reyndar en sveitin gekk undir þessu nafni veturinn 1985-86 þegar Ingimar fór í framhaldsnám suður til Reykjavíkur. Áning (sem stendur fyrir Án Ingimars) var skipuð þeim hinum sömu og voru þá í hljómsveit Ingimars, en þau voru Inga Eydal söngkona (dóttir Ingimars), Grímur Sigurðsson bassaleikari, Brynleifur…

Hljómsveit Ingimars Eydal (1953-93)

Hljómsveit Ingimars Eydal er þekktasta hljómsveit Akureyrar fyrr og síðar og skapaði sér mikla sérstöðu á ballmarkaðnum þegar frægðarsól hennar skein hvað hæst á sjöunda og áttunda áratug 20. aldarinnar. Sérstaðan fólst einkum í því að elta ekki tískustrauma bítla og hippa heldur að fara eigin leiðir með blandað prógramm sem fólkið vildi en Ingimar…

Ljósbrá [1] (1973-75)

Hljómsveitin Ljósbrá frá Akureyri starfaði um miðjan áttunda áratug tuttugustu aldarinnar, á árunum 1973-75. Á þeim tíma náði hún að gefa út eina litla plötu. Flestir meðlima sveitarinnar höfðu verið í unglingasveitinni Bravó sem hafði vakið landsathygli áratug fyrr en þá höfðu meðlimir hennar verið mjög ungir að árum. Meðlimir Ljósbrár voru Sævar Benediktsson bassaleikari,…

Ljósbrá [1] – Efni á plötum

[Ljósbrá [1] – Hljómsveitin Ljósbrá [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 124 Ár: 1973 1. Til Suðurlanda 2. Angur Flytjendur Sævar Benediktsson – bassi Þorleifur Jóhannsson – trommur Ingimar Eydal – hljómborð Gunnar Ringsted – gítar Þorsteinn Kjartansson – flauta Brynleifur Hallsson – gítar og söngur