Afmælisbörn 1. janúar 2025

Þá er nýtt ár gengið í garð og Glatkistan hefur fjögur tónlistartengd afmælisbörn á takteinum á þessum fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og átta ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið…

Afmælisbörn 1. janúar 2024

Þá er nýtt ár gengið í garð og Glatkistan hefur fjögur tónlistartengd afmælisbörn á takteinum á þessum fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og sjö ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið…

Hattur og Fattur (1973-)

Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur er maðurinn á bak við þá fígúrurnar Hatt og Fatt en þeir urðu fyrst til sem hugmynd þegar hann bjó í Kaupmannahöfn í upphafi áttunda áratugar síðustu aldar. Haustið 1973 þegar hann var kominn heim til Íslands voru nokkrir stuttir sjónvarpsþættir með Hatti og Fatti framleiddir til að sýna í Stundinni…

Afmælisbörn 1. janúar 2023

Glatkistan hefur þrjú tónlistartengd afmælisbörn á þessum fyrsta degi ársins 2023: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og sex ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf…

Stundin okkar [annað] (1966-)

Lífseigasti sjónvarpsþáttur íslenskrar fjölmiðlasögu er Stundin okkar en þátturinn hefur verið á dagskrá Ríkissjónvarpsins frá upphafi stofnunarinnar og allt fram á þennan dag. Stundin okkar sem lengst af hefur verið á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagseftirmiðdögum, hóf göngu sína í desember 1966 og var í fyrstu í umsjón Hinriks Bjarnasonar, þátturinn hefur síðan þá verið nánast…

Afmælisbörn 1. janúar 2022

Glatkistan hefur þrjú tónlistartengd afmælisbörn á fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og fimm ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar…

Afmælisbörn 1. janúar 2021

Glatkistan hefur þrjú tónlistartengd afmælisbörn á fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og fjögurra ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar…

Greifarnir [2] (1986-)

Hljómsveitin Greifarnir frá Húsavík er eitt af stærstu nöfnunum í íslenskri poppsögu en líklega hafa fáar sveitir skotist jafn skyndilega upp á stjörnuhimininn og hún gerði sumarið 1986 eftir sigur í Músíktilraunum Tónabæjar. Hljómsveitin, sem varð eins konar samnefnari fyrir svokallað gleðipopp, sendi á skömmum tíma frá sér fjölda stórsmella og troðfyllti félagsheimili landsins á…

Afmælisbörn 1. janúar 2020

Glatkistan hefur tvö tónlistartengd afmælisbörn á fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og þriggja ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar…

Afmælisbörn 1. janúar 2019

Glatkistan hefur tvö tónlistartengd afmælisbörn á fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og tveggja ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar…

Traustur og Tryggur (1999-2001)

Hljómdiskar með Ævintýrum Trausts og Tryggs komu út á geislaplötum og snældum um tveggja ára skeið í kringum aldamótin á vegum Heimsljóss, og nutu vinsælda hjá yngri kynslóðunum. Leikararnir Felix Bergsson og Gunnar Helgason fluttu þar leikþætti með söngvum ásamt tónlistarmanninum Jóni Ólafssyni en sá síðast nefndi annaðist allan tónlistar- og upptökuþáttinn. Einnig var leikkonan…

Afmælisbörn 1. janúar 2018

Glatkistan hefur tvö tónlistartengd afmælisbörn á fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og eins árs afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar…

Afmælisbörn 1. janúar 2017

Glatkistan hefur eitt tónlistartengt afmælisbarn á fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á stórafmæli en hann er fimmtugur á þessum nýársdegi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar…

Afmælisbörn 1. janúar 2016

Glatkistan hefur eitt tónlistartengt afmælisbarn á fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari og leikari er fjörutíu og níu ára gamall í dag. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar sólóferil eftir…

Toppmenn [1] (1983-84)

Hljómsveitin Toppmenn var stofnuð 1983 en hafði þá í raun starfað um tíma, undir nafninu Bringuhárin. Meðlimir þessarar sveitar voru þeir félagar Stefán Hjörleifsson gítarleikari og Jón Ólafsson hljómborðsleikari en aukinheldur innihélt hún Hafþór Hafsteinsson trymbil og Hannes Hilmarsson bassaleikara. Jón var líklega aðalsöngvari Toppmanna. Toppmenn spiluðu heilmikið á skemmtistöðum höfuðborgarinnar og snemma árs 1984 tóku…

Afmælisbörn 1. janúar 2015

Eitt afmælisbarn kemur við sögu á þessum fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari og leikari er 48 ára gamall, hann vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskólans á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar sólóferil eftir að hafa menntað sig í leiklist.