Afmælisbörn 7. nóvember 2025

Afmælisbörn dagsins eru fimm talsins á skrá Glatkistunnar: Óttarr Ólafur Proppé fyrrverandi alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock, Drullu o.fl. er fimmtíu og sjö ára gamall á þessum degi. Margir þekkja hann einnig sem prófessorinn á Diskóeyjunni og enn fleiri muna eftir honum í bakraddahlutverki í Eurovision keppninni með Pollapönkurunum. Alexandra Baldursdóttir gítarleikari…

Hljómsveit Sveins Ólafssonar (1944 / 1954-59)

Sveinn Ólafsson fiðlu- og saxófónleikari starfrækti nokkrar hljómsveitir í kringum miðja síðustu öld en þær voru allar skammlífar og hugsaðar sem skammtímaverkefni. Fyrsta Hljómsveit Sveins Ólafssonar var reyndar starfandi á Akureyri sumarið 1944 á Hótel Norðurlandi, meðlimir þeirrar sveitar voru Jóhannes Þorsteinsson (Jonni í Hamborg) píanóleikari, Karl Karlsson trommuleikari, Guðmundur Finnbjörnsson saxófón- og fiðluleikari, Magnús…

Hljómsveit Sverris Garðarssonar (um 1947-55 / 1961-62)

Sverrir Garðarsson var fyrst og fremst kunnur fyrir aðkomu sína að félags- og réttindamálum tónlistarmanna, m.a. sem formaður FÍH en hann var einnig lengi starfandi tónlistarmaður og starfrækti hljómsveitir í eigin nafni einkum áður en félagsstörfin tóku yfir. Fyrsta hljómsveit Sverris var í raun skólahljómsveit í gagnfræðideild Austurbæjarskólans þar sem hann var við nám en…

Hljómsveit Gunnars Hallgrímssonar (1944-45)

Gunnar Hallgrímsson Sandholt rafvirki á Ísafirði starfrækti sjö manna hljómsveit í sínu nafni um eins árs skeið að minnsta kosti 1944 til 45 en sveit hans kom í nokkur skipti fram opinberlega, lék þá í tengslum við leiksýningar Leikfélags Ísafjarðar en einnig undir söng Sunnukórsins á tónleikum kórsins og á almennum skemmtunum. Gunnar sem einnig…

Hljómsveit Steinþórs Steingrímssonar (1949-50)

Hljómsveit Steinþórs Steingrímssonar píanóleikara (einnig stundum nefnd Sextett Steinþórs Steingrímssonar) starfaði í nokkra mánuði veturinn 1949-50 og lék þá líklega eingöngu í Mjólkurstöðinni við Laugaveg, mannabreytingar settu svip á sveitina þann skamma tíma sem hún starfaði. Sveitin var stofnuð um haustið 1949 og kom fyrst fram á dansleikjum í Mjólkurstöðinni í október, meðlimir hennar í…

Afmælisbörn 7. nóvember 2024

Afmælisbörn dagsins eru fimm talsins á skrá Glatkistunnar: Óttarr Ólafur Proppé fyrrverandi alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock, Drullu o.fl. er fimmtíu og sex ára gamall á þessum degi. Margir þekkja hann einnig sem prófessorinn á Diskóeyjunni og enn fleiri muna eftir honum í bakraddahlutverki í Eurovision keppninni með Pollapönkurunum. Alexandra Baldursdóttir gítarleikari…

Afmælisbörn 1. nóvember 2024

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru átta talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Jón var fæddur á þessum degi 1922, nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst…

Hljómsveit Braga Hlíðberg (1946-56 / 1993-96)

Þegar talað er um hljómsveit Braga Hlíðberg er í raun um nokkrar sveitir að ræða – þar af ein sem starfaði í þrjú til fjögur ár, hinar sveitirnar höfðu mun skemmri líftíma. Bragi Hlíðberg harmonikkuleikari starfrækti árið 1946 hljómsveit sem var auðsýnilega skammlíf því hún virðist aðeins hafa leikið um skamma hríð um sumarið fyrir…

Hljómsveit Björns R. Einarssonar (1945-64)

Hljómsveit Björns R. Einarssonar á sér langa og merkilega sögu, varla er hægt að tala um hana sem eina hljómsveit þar sem mannabreytingar voru miklar í henni alla tíð auk þess sem fjöldi meðlima var mjög misjafn, allt frá því að vera kvartett og upp í þrettán manns. Töluvert er til varðveitt af upptökum með…

Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar (1946-63)

Saga Hljómsveitar Baldurs Kristjánssonar píanóleikara er nokkuð löng og um leið flókin því Baldur starfrækti hljómsveitir á ýmsum tímum í eigin nafni en einnig aðrar sveitir undir öðrum nöfnum sem í heimildum eru gjarnan kallaðar hljómsveit Baldurs Kristjánssonar, hér verður þó eftir fremsta megni reynt að setja saman nokkuð heildstæða mynd af þeim sveitum sem…

Afmælisbörn 7. nóvember 2023

Afmælisbörn dagsins eru fimm talsins á skrá Glatkistunnar: Óttarr Ólafur Proppé fyrrverandi alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock, Drullu o.fl. er fimmtíu og fimm ára gamall á þessum degi. Margir þekkja hann einnig sem prófessorinn á Diskóeyjunni og enn fleiri muna eftir honum í bakraddahlutverki í Eurovision keppninni með Pollapönkurunum. Alexandra Baldursdóttir gítarleikari…

Afmælisbörn 1. nóvember 2023

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru átta talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Jón var fæddur á þessum degi 1922, nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst…

Afmælisbörn 7. nóvember 2022

Afmælisbörn dagsins eru fimm talsins á skrá Glatkistunnar: Óttarr Ólafur Proppé fyrrverandi alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock, Drullu o.fl. er fimmtíu og fjögurra ára gamall á þessum degi. Margir þekkja hann einnig sem prófessorinn á Diskóeyjunni og enn fleiri muna eftir honum í bakraddahlutverki í Eurovision keppninni með Pollapönkurunum. Alexandra Baldursdóttir gítarleikari…

Afmælisbörn 1. nóvember 2022

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sjö talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði orðið hundrað ára í dag en hann lést á síðasta ári. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í…

Afmælisbörn 7. nóvember 2021

Afmælisbörn dagsins eru fimm talsins á skrá Glatkistunnar: Óttarr Ólafur Proppé fyrrverandi alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock, Drullu o.fl. er fimmtíu og þriggja ára gamall á þessum degi. Margir þekkja hann einnig sem prófessorinn á Diskóeyjunni og enn fleiri muna eftir honum í bakraddahlutverki í Eurovision keppninni með Pollapönkurunum. Alexandra Baldursdóttir gítarleikari…

Afmælisbörn 1. nóvember 2021

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sjö talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og níu ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra…

Afmælisbörn 7. nóvember 2020

Afmælisbörn dagsins eru fimm talsins á skrá Glatkistunnar: Óttarr Ólafur Proppé fyrrverandi alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock, Drullu o.fl. er fimmtíu og tveggja ára gamall á þessum degi. Margir þekkja hann einnig sem prófessorinn á Diskóeyjunni og enn fleiri muna eftir honum í bakraddahlutverki í Eurovision keppninni með Pollapönkurunum. Alexandra Baldursdóttir gítarleikari…

Afmælisbörn 7. nóvember 2019

Afmælisbörn dagsins eru fimm talsins á skrá Glatkistunnar: Óttarr Ólafur Proppé fyrrverandi alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock, Drullu o.fl. er fimmtíu og eins árs gamall á þessum degi. Margir þekkja hann einnig sem prófessorinn á Diskóeyjunni og enn fleiri muna eftir honum í bakraddahlutverki í Eurovision keppninni með Pollapönkurunum. Alexandra Baldursdóttir gítarleikari…

Afmælisbörn 7. nóvember 2018

Afmælisbörn dagsins eru fimm talsins á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Óttarr Ólafur Proppé fyrrverandi alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock, Drullu o.fl. er fimmtugur í dag og á því stórafmæli dagsins. Margir þekkja hann einnig sem prófessorinn á Diskóeyjunni og enn fleiri muna eftir honum í bakraddahlutverki í Eurovision keppninni með Pollapönkurunum.…

Afmælisbörn 7. nóvember 2017

Afmælisbörn dagsins eru fimm talsins á skrá Glatkistunnar: Óttarr Ólafur Proppé alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock, Drullu o.fl. er fjörutíu og níu ára í dag. Margir þekkja hann einnig sem prófessorinn á Diskóeyjunni og enn fleiri muna eftir honum í bakraddahlutverki í Eurovision keppninni með Pollapönkurunum. Alexandra Baldursdóttir gítarleikari hljómsveitarinnar Mammút er…

Afmælisbörn 7. nóvember 2016

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins á skrá Glatkistunnar: Guðlaugur (Auðunn) Falk gítarleikari er fimmtíu og sjö ára í dag. Guðlaugur hefur starfað með mörgum rokkhljómsveitum, sumum í þyngri kantinum, og má þar m.a. nefna Exizt, Fist, Gildruna, Dark harvest, Stálfélagið og C.o.T. Hann hefur einnig gefið út tvær sólóplötur. Óttarr Ólafur Proppé alþingismaður og söngvari…

Hljómsveit Karls Jónatanssonar (1943-2003)

Þegar talað er um Hljómsveit Karls Jónatanssonar má segja að um margar sveitir sé að ræða og frá ýmsum tímum, reyndar ganga þær einnig undir mismunandi nöfnum eins og Hljómsveit Karls Jónatanssonar, Kvintett Karls Jónatanssonar, Stórsveit Karls Jónatanssonar o.s.frv. en eiga það sammerkt að vera allar kenndar við hann. Fyrsta útgáfa hljómsveitar Karls var starfrækt…

Afmælisbörn 7. nóvember 2015

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Guðlaugur (Auðunn) Falk gítarleikari er fimmtíu og sex ára í dag. Guðlaugur hefur starfað með mörgum rokkhljómsveitum, sumum í þyngri kantinum, og má þar m.a. nefna Exizt, Fist, Gildruna, Dark harvest, Stálfélagið og C.o.T. Hann hefur einnig gefið út tvær sólóplötur. Óttarr Ólafur Proppé…

Guðmundur Finnbjörnsson (1923-2009)

Guðmundur (Ólafur) Finnbjörnsson (f. 1923) starfrækti hljómsveit um árabil undir eigin nafni en hún lék lengi í Þórscafé. Guðmundur fæddist á Ísafirði, byrjaði þar tónlistarferil sinn, lék á trompet með Lúðrasveit Ísafjarðar og með ónefndri danshljómsveit, hann lék síðan með ýmsum sveitum s.s. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar, Sextett Steinþórs Steingrímssonar, Hljómsveit Björns R. Einarsson, Hljómsveit Braga Hlíðberg,…

Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar (1958-65)

Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar var danshljómsveit af gamla skólanum og lék lengstum gömlu dansana í Þórscafé við mjög góðan orðstír en sveitin var talin ein sú besta í þeim geiranum. Sveitin var að öllum líkindum stofnuð 1958 og var að mestu skipuð sömu meðlimum allan tímann, þeir voru Tage Muller píanóleikari, Ásgeir Sverrisson harmonikkuleikari, Jóhannes G.…

Hljómsveit Skapta Ólafssonar (1955-60)

Skapti Ólafsson söngvari starfrækti eigin sveit 1955– 60, Hljómsveit Skapta Ólafssonar en hún var einnig nefnd Fjórir jafnfljótir, það nafn var komið frá Freymóði Jóhannessyni sem réði sveitina til að spila í Gúttó 1957. Stjórnandi sveitarinnar, Skapti Ólafsson var trommuleikari hennar og söngvari og ýmsir söngvarar sungu með henni um lengri og skemmri tíma, þeirra…

Hljómsveit Svavars Gests (1949-65)

Hljómsveit Svavars Gests var ein af vinsælustu danshljómsveitum Íslands á sjötta og sjöunda áratug 20. aldar, sveitin keppti um þá nafnbót einkum við KK sextettinn en Svavar hafði reyndar verið í þeirri sveit nokkru áður. Sveitin var stofnuð haustið 1949 til að spila í Þórskaffi. Hana skipuðu þá Svavar sjálfur er lék á trommur, Árni…

Afmælisbörn 7. nóvember 2014

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Guðlaugur (Auðunn) Falk gítarleikari (Exizt, Gildran, Dark harvest, Stálfélagið, C.o.T. o.fl.) er 55 ára. Óttarr Proppé (Prófessor Pimp) alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock o.fl. er 46 ára. Einnig hefði Guðmundur Finnbjörnsson (f. 1923) fiðlu- og saxófónleikari frá Ísafirði átt afmæli þennan dag en hann rak hljómsveitir undir eigin…