Afmælisbörn 3. júlí 2025

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá hjá Glatkistunni: Tónlistarmaðurinn Lýður Ægisson hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést 2019. Lýður (f. 1948), sem var bróðir Gylfa Ægissonar tónlistarmanns og faðir Þorsteins Lýðssonar sem einnig hefur gefið út efni, sendi frá sér nokkrar sólóplötur á sínum tíma, þá fyrstu 1985. Lýður starfaði…

Afmælisbörn 3. júlí 2024

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá hjá Glatkistunni: Tónlistarmaðurinn Lýður Ægisson hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést 2019. Lýður (f. 1948), sem var bróðir Gylfa Ægissonar tónlistarmanns og faðir Þorsteins Lýðssonar sem einnig hefur gefið út efni, sendi frá sér nokkrar sólóplötur á sínum tíma, þá fyrstu 1985. Lýður starfaði…

Afmælisbörn 3. júlí 2023

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá hjá Glatkistunni: Tónlistarmaðurinn Lýður Ægisson hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést 2019. Lýður (f. 1948), sem var bróðir Gylfa Ægissonar tónlistarmanns og faðir Þorsteins Lýðssonar sem einnig hefur gefið út efni, sendi frá sér nokkrar sólóplötur á sínum tíma, þá fyrstu 1985. Lýður starfaði…

Splæsing nönns (1998)

Splæsing nönns spilaði svokallað dauðapönk en sveitin kom frá Akureyri og keppti í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1998, reyndar án þess að hafa þar erindi sem erfiði því hún komst ekki áfram í úrslit. Sveitina skipuðu þeir Helgi Jónsson trommuleikari, Bragi Bragason söngvari, Viðar Sigmundsson gítarleikari og Kristján B. Heiðarsson bassaleikari. Sveitin gaf út þriggja laga…

Grísli & Friðrik (1987-88)

Hljómsveitin Grísli & Friðrik starfaði á Hellu á Rangárvöllum í fáeina mánuði veturinn 1987-88. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Guðjón Jóhannsson trommuleikari, Garðar Jónsson gítarleikari, Elís Anton Sigurðsson bassaleikari og Helgi Jónsson hljómborðsleikari. Sveitin starfaði í skamman tíma sem tríó eftir að Elís bassaleikari hætti í henni.

Afmælisbörn 20. nóvember 2019

Í dag er eitt tónlistartengt afmælisbarn á skrá Glatkistunnar. Það er tónlistarmaðurinn og tónskáldið Helgi Hrafn Jónsson en hann er fertugur og á því stórafmæli. Helgi Hrafn kemur af Seltjarnarnesinu þar sem hann steig sínu fyrstu tónlistarspor með hljómsveitinni Bossanova og Lúðrasveit æskunnar en hefur einnig starfað með Aton og fleiri sveitum. Hann nam básúnuleik…

Tartarus [1] (1995-97)

Hljómsveitin Tartarus var af Eyjafjarðarsvæðinu og var ein af síðustu dauðarokksveitunum úr þeirri vakningu sem hafði kviknað hér á landi um 1990. Tartarus keppti í Músíktilraunum 1995 en ekki liggur fyrir hvort sveitin hafði þá verið starfandi um langan tíma, sveitin komst ekki áfram í úrslit en meðlimir hennar voru þá Stefán Ásgeir Ómarsson gítarleikari,…

Þrumugosar (1986-87)

Hljómsveitin Þrumugosar starfaði a.m.k. einn vetur, 1986-87, í Framhaldsskólanum að Laugum en nafn sveitarinnar var fengið úr bókunum um teiknimyndahetjuna Viggó viðutan. Þrumugosar voru Bjarni Ómar Haraldsson gítarleikari, Pétur Davíðsson söngvari og gítarleikari, Helgi Guðbergsson bassaleikari, Valgeir Sigurðsson hljómborðsleikari og Ragnar Z Guðjónsson trommuleikari. Þrumugosar kepptu í hljómsveitakeppni sem Ríkisútvarpið á Akureyri stóð fyrir vorið…

Durex [1] (1987-89)

Hljómsveitin Durex frá Hvolsvelli starfaði í nokkur ár í kringum 1990 og lék nokkuð á sveitaböllum þess tíma á Suðurlandi. Durex var stofnuð haustið 1987 og hafði á að skipa í upphafi Lárus Inga Magnússon söngvara, Snæbjörn Reyni Rafnsson gítarleikara, Þorstein Aðalbjörnsson trommuleikara og bræðurna Guðmann Guðfinnsson hljómborðsleikara og Jón Guðfinnsson bassaleikara. Einnig kom Steinunn…

Frk. Júlía (1989-91)

Frk. Júlía var rangæsk hljómsveit (frá Hvolsvelli) sem var nokkuð öflug á sveitaböllum í heimahéraði, og starfaði á árunum 1989-91. Sveitin hafði reyndar verið starfandi frá 1987 undir nafninu Durex en breytti nafninu í Frk. Júlía sumarið 1989, þá voru meðlimir hennar Snæbjörn Reynir Rafnsson gítarleikari, Jón Guðfinnsson bassaleikari (Land og synir o.fl.), Lárus Ingi…

Misgengi (2005-09)

Hljómsveitin Misgengi var stofnuð haustið 2005 meðal kennara innan Menntaskólans við Sund, meðlimir voru Ásgeir Guðjónsson bassaleikari, Helgi Jónsson hljómborðsleikari, Friðgeir Grímsson söngvari, Ársæll Másson gítarleikari og Ari Agnarsson trommuleikari. Lóa Björk Ólafsdóttir söngkona bættist í hópinn snemma árs 2007. Sveitin hefur einkum spilað á árshátíðum og þess háttar samkomum. Hún var enn starfandi 2009…

Munkar í meirihluta (1991-93)

Munkar í meirihluta var hljómsveit frá Hvolsvelli og Hellu, starfandi 1991-93. Sveitin var stofnuð upp úr annarri hljómsveit, Frk. Júlíu, og innihélt Jón Guðfinnsson bassaleikara (Land & synir o.fl.), Snæbjörn Rafnsson gítarleikara, Helga Jónsson hljómborðsleikara, Þorstein Aðalbjörnsson trommuleikara (Írafár, Rekkverk o.fl.) og Hafstein Thorarensen söngvara. Höskuldur Lárusson (Mikki refur, Spoon o.fl.) tók við söngnum af…