Choice (1981-82)
Hljómsveitin Choice var stofnuð 1981 og voru meðlimir hennar fimm talsins, Þröstur Þórisson bassaleikari, Þröstur Þorgeirsson gítarleikari og Jón Björgvinsson trommuleikari en nöfn hinna tveggja eru ekki þekkt. Sveitin hafði aldrei leikið opinberlega hér heima þegar henni bauðst að spila í Svíþjóð sem og þeir þáðu og störfuðu þeir þar um tíma, þegar tveir meðlimir…