Afmælisbörn 24. febrúar 2025

Fimm afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er áttatíu og fjögurra ára gamall en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal og Leyndarmál eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Hljómur [3] [félagsskapur] (2005-10)

Litlar upplýsingar er að finna um harmonikkufélag á höfuðborgarsvæðinu sem gekk undir nafninu Hljómur. Félagið var líklega sett á laggirnar haustið 2005 af harmonikkuleikaranum Karli Jónatanssyni, og stofnað formlega 2006 en formaður félagsins var Guðný Kristín Erlingsdóttir frá árinu 2007 að minnsta kosti og til 2010, svo virðist sem félagið hafi þá lognast útaf –…

Hljómsveit Jóhannesar Þorsteinssonar (1944-45)

Hljómsveit Jóhannesar Þorsteinssonar (Jonna í Hamborg) starfaði yfir sumartímann á Hótel Norðurlandi á Akureyri um miðjan fimmta áratug síðustu aldar en sveitin hafði í raun tekið við af hljómsveit Sveins Ólafssonar sem lék á sama stað, öruggar heimildir eru fyrir því að sveitin hafi leikið sumrin 1944 og 45 á hótelinu en hún gæti einnig…

Afmælisbörn 24. febrúar 2024

2023 Fimm afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er áttatíu og þriggja ára gamall en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal og Leyndarmál eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem…

Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar (1946-63)

Saga Hljómsveitar Baldurs Kristjánssonar píanóleikara er nokkuð löng og um leið flókin því Baldur starfrækti hljómsveitir á ýmsum tímum í eigin nafni en einnig aðrar sveitir undir öðrum nöfnum sem í heimildum eru gjarnan kallaðar hljómsveit Baldurs Kristjánssonar, hér verður þó eftir fremsta megni reynt að setja saman nokkuð heildstæða mynd af þeim sveitum sem…

Harmonikufélag Reykjavíkur [2] [félagsskapur] (1986-)

Harmonikufélag Reykjavíkur hefur verið eitt allra virkasta harmonikkufélag landsins síðustu áratugina en það hefur komið að því að efla og stuðla að framgangi harmonikkutónlistarinnar með ýmsum og mismunandi hætti s.s. tónleika- og dansleikjahaldi auk kynninga af ýmsu tagi fyrir almenning. Harmonikufélag Reykjavíkur (upphaflega Harmoníkufélag Reykjavíkur) var stofnað sumarið 1986 í kjölfar innri átaka innan Félags…

Afmælisbörn 24. febrúar 2023

Fimm afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er áttatíu og áttatíu og tveggja ára gamall en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal og Leyndarmál eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum…

Stórsveit Harmonikufélags Reykjavíkur (1990-2000)

Innan Harmonikufélags Reykjavíkur starfaði um árabil hljómsveit harmonikkuleikara undir nafninu Stórsveit Harmonikufélags Reykjavíkur (stundum nefnd Stórhljómsveit Harmonikufélags Reykjavíkur). Það var Karl Jónatansson sem var heilinn á bak við þessa sveit en hann stjórnaði henni alla tíð, Karl var reyndar einn af frumkvöðlum og stofnendum Harmonikufélags Reykjavíkur haustið 1986 en heimildir finnast um sveitina frá árunum…

Stórsveit Félags harmonikuunnenda við Eyjafjörð (1983-2012)

Stór og öflug harmonikkusveit starfaði um árabil beggja megin aldamótanna innan Félags harmonikuunnenda við Eyjafjörð og lék bæði á tónleikum, dansleikjum og öðrum skemmtunum innan og utan félagsstarfsins, sveitin fór jafnvel utan til spilamennsku. Stórsveit Félags harmonikuunnenda við Eyjafjörð var stofnuð fljótlega eftir að félagsskapurinn var settur á laggirnar haustið 1980 en sveitarinnar er fyrst…

Afmælisbörn 24. febrúar 2022

Fimm afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er áttatíu og eins árs gamall en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal og Leyndarmál eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Skólahljómsveitir Tónlistarskólans á Akureyri (1956-)

Innan Tónlistarskólans á Akureyri (Tónlistarskóla Akureyrar) hefur jafnan verið blómlegt hljómsveitastarf og voru áttundi og níundi áratugur síðustu aldar einkar blómlegir hvað það varðar, erfitt er að henda reiður á fjölda þeirra því þær hafa verið af alls konar tagi og af ýmsum stærðum. Tónlistarskólinn á Akureyri var stofnaður 1946 og þrátt fyrir að eiginleg…

Samband íslenskra harmonikuunnenda [félagsskapur] (1981-)

Samband íslenskra harmonikuunnenda (S.Í.H.U.) er það sem kalla mætti landssamtök áhugafólks um harmonikkuleik en innan þeirra vébanda eru líklega á annað þúsund manns í um tuttugu aðildarfélögum. Það voru sex harmonikkufélög sem stóðu að stofnun Sambands íslenskra harmonikuunnenda á Akureyri vorið 1981 en félagsskapurinn var stofnaður til að stuðla að og efla harmonikkuleik á Íslandi.…

Afmælisbörn 24. febrúar 2021

Fjögur afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er áttræður í dag og á því stórafmæli en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal, Leyndarmál og Hamingjan eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum…

Afmælisbörn 24. febrúar 2020

Fjögur afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er sjötíu og níu ára en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal, Leyndarmál og Hamingjan eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Afmælisbörn 24. febrúar 2019

Fjögur afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er sjötíu og átta ára en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal, Leyndarmál og Hamingjan eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Afmælisbörn 24. febrúar 2018

Fjögur afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er sjötíu og sjö ára en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal, Leyndarmál og Hamingjan eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Afmælisbörn 24. febrúar 2017

Fimm afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er sjötíu og sex ára en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal, Leyndarmál og Hamingjan eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Neistar [3] (1973-2011)

Þekktust þeirra hljómsveita sem gengið hafa undir nafninu Neistar er án efa sú sveit sem Karl Jónatansson harmonikkuleikari starfrækti í áratugi. Neistar sérhæfði sig alla tíð í gömlu dönsunum og harmonikkutónlist en fyrstu heimildir um hana er að finna frá vorinu 1973 en þá var hún fjögurra manna. Engar upplýsingar er að finna um meðlimi…

Afmælisbörn 24. febrúar 2016

Fimm afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er sjötíu og fimm ára en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal, Leyndarmál og Hamingjan eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Karlakór Miðneshrepps (1951-64)

Upplýsingar um Karlakór Miðneshrepps (stundum einnig nefndur Karlakór Miðnesinga) eru af afar skornum skammti en svo virðist sem kórinn hafi starfað á árunum milli 1951 og 1964, líklega nokkuð samfleytt. Miðneshreppur er nú á dögum nefndur Sandgerðisbær dags daglega. Þrátt fyrir að kórinn hafi ekki mörg starfsár að baki komu margir stjórnendur við sögu hans,…

Hljómsveit Karls Jónatanssonar (1943-2003)

Þegar talað er um Hljómsveit Karls Jónatanssonar má segja að um margar sveitir sé að ræða og frá ýmsum tímum, reyndar ganga þær einnig undir mismunandi nöfnum eins og Hljómsveit Karls Jónatanssonar, Kvintett Karls Jónatanssonar, Stórsveit Karls Jónatanssonar o.s.frv. en eiga það sammerkt að vera allar kenndar við hann. Fyrsta útgáfa hljómsveitar Karls var starfrækt…

Karl Jónatansson (1924-2016)

Harmonikkuleikarinn góðkunni Karl Jónatansson skipar sér meðal fremstu harmonikkuleikara íslenskrar tónlistarsögu og telst auk þess einna fremstur þeirra sem hafa haldið hljóðfærinu á lofti hérlendis með kennslu og ekki síður með framgöngu sinni og komu að félagsmálum harmonikkuleikara en hann hefur komið að stofnun nokkurra félaga tengdum harmonikkutónlistinni. Karl fæddist á Blikalóni norður á Melrakkasléttu…

Afmælisbörn 24. febrúar 2015

Fimm afmælisbörn eiga þennan dag: Karl Jónatansson harmonikkuleikari er fyrstur á blaði en hann er hvorki meira né minna en 91 árs. Karl er frá Blikalóni á Melrakkasléttu þar sem mikil harmonikkuhefð ríkir, hann byrjaði tíu ára að leika á harmonikku opinberlega, fyrst einn síns liðs en síðar með hljómsveitum. Hann hefur gefið út fjölmargar…

Akkord [útgáfufyrirtæki / félagsskapur] (1975-95)

Akkord nafnið var í eigu Karls Jónatanssonar harmonikkuleikara og tengdist tónlist (einkum harmonikkutónlist) með margs konar hætti. Í upphafi var um að ræða útgáfufyrirtæki sem sérhæfði sig í útgáfum nótna, ekki er þó ljóst hversu umfangsmikil sú útgáfa var en það var um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Fljótlega birtist Akkord einnig sem plötuútgáfa þegar…