Hunang [1] (1971-72)

Hljómsveit starfaði á Akureyri í byrjun áttunda áratugar síðustu aldar undir nafninu Hunang, nokkrir síðar þekktir tónlistarmenn skipuðu þessa sveit. Ekki liggur ljóst fyrir hvenær Hunang var stofnuð en árið 1971 var hún skipuð þeim Sævari Benediktssyni bassaleikara, Brynleifi Hallssyni gítarleikara, Gunnari Ringsted gítarleikara og Jóni Sigþóri Sigurðssyni [trommuleikara?], þá um haustið höfðu þær breytingar…

Afmælisbörn 8. apríl 2025

Fjögur afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er áttatíu og eins árs gömul í dag, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar…

Hljómsveit Örvars Kristjánssonar (1972-98)

Harmonikkuleikarinn Örvar Kristjánsson starfrækti hljómsveitir um árabil í eigin nafni og mætti skipta þeim í tvennt, annars vegar þær sem hann var með norður á Akureyri – hins vegar þær sem störfuðu fyrir sunnan. Fyrsta hljómsveit Örvars starfaði einmitt á Akureyri og mun hafa tekið til starfa haustið 1969 sem tríó, sveitin lék eitthvað til…

Hljómsveit Jóns Sigurðssonar [3] (1978-92)

Hljómsveit Jóns Sigurðssonar bankamanns lék fyrir gömlu dönsunum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið frá því undir lok áttunda áratugar síðustu aldar og fram á þann tíunda en dansleikir sveitarinnar voru kjörinn félagslegur vettvangur fyrir þá sem komnir voru af allra léttasta skeiðinu. Jón Sigurðsson sem hér er um rætt var yfirleitt kallaður Jón í bankanum eða…

Hljómsveit Árna Ísleifssonar (1945-97)

Það sem hér er kallað Hljómsveit Árna Ísleifssonar (Hljómsveit Árna Ísleifs) er í raun fjölmargar og ólíkar hljómsveitir sem starfræktar voru með mismunandi mannskap og á mismunandi tímum í nafni Árna, saga þeirra spannar tímabil sem nær yfir ríflega hálfa öld. Fyrsta sveit Árna virðist hafa verið stofnuð árið 1945 en hún starfaði á Hótel…

Afmælisbörn 8. apríl 2024

Fjögur afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er áttræð í dag, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna, t.d.…

Sýslumenn (1994)

Harmonikkuleikararnir Grettir Björnsson og Örvar Kristjánsson starfræktu um nokkurra mánaða skeið að minnsta kosti tríó ásamt trommuleikaranum Barða Ólafssyni undir nafninu Sýslumenn árið 1994. Sýslumenn léku á nokkrum harmonikkudansleikjum víða um land um sumarið 1994 og eitthvað fram eftir haustið, og kom sveitin einnig fram í þætti Hermanns Gunnarssonar, Á tali hjá Hemma Gunn meðan…

Afmælisbörn 8. apríl 2023

Fjögur afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og níu ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Afmælisbörn 8. apríl 2022

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og átta ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Afmælisbörn 8. apríl 2021

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og sjö ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Afmælisbörn 8. apríl 2020

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og sex ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Glæsir (1979-88)

Hljómsveitin Glæsir var húshljómsveit í Glæsibæ um árabil og hefur sjálfsagt leikið þar í um þúsund skipti þann áratug er sveitin starfaði þar en hún sérhæfði sig í gömlu dönsunum og tónlist fyrir fólk komið á miðjan aldur. Sveitin var upphaflega tríó sem Gissur Geirsson setti saman í þessu samhengi, ekki liggur fyrir hverjir skipuðu…

Galdrakarlar (1975-83)

Hljómsveitin Galdrakarlar starfaði um nokkurra ára skeið á áttunda og níunda áratug liðinnar aldar, sveitin var lengi húshljómsveit í Þórscafé og kom hún við sögu á fáeinum plötum. Galdrakarlar voru stofnaðir haustið 1975 upp úr hljómsveitinni Bláberi en hún kom fyrst fram opinberlega í febrúarmánuði 1976 og vakti þá einkum athygli fyrir skemmtilega spilamennsku, fjölhæfni…

Afmælisbörn 8. apríl 2019

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og fimm ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Brúartríóið (1960-62)

Takmarkaðar heimildir er að finna um tríó sem kennt hefur verið við Brú í Hrútafirði og var einfaldlega kallað Brúartríóið. Meðlimir þess í upphafi og lengi vel voru Gunnar Ó. Kvaran harmonikkuleikari, Helgi Steingrímsson gítarleikari og Þórir Steingrímsson trommuleikari en þeir Helgi og Þórir voru bræður. Þeir byrjuðu að leika saman árið 1960 en Þórir…

Afmælisbörn 8. apríl 2018

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og fjögurra ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Tríó Örvars Kristjánssonar (1969-71)

Á árunum 1969 til 71 starfrækti harmonikkuleikarinn Örvar Kristjánsson tríó í eigin nafni en það tríó lék aðallega í Sjálfstæðishúsinu (Sjallanum) á Akureyri. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar hverjir skipuðu tríóið með Örvari en söngkonan Saga Jónsdóttir var söngkona þess.

Tríó Birgis Marinóssonar (1975-76 / 1994-95)

Birgir Marinósson starfrækti í tvígang hljómsveit undir nafninu Tríó Birgis Marinóssonar á Akureyri. Fyrra skiptið var á árunum 1975 og 76 en þeir Birgir sem lék á gítar og söng, Örvar Kristjánsson harmonikkuleikari og söngvari og Steingrímur Stefánsson trommuleikari léku þá víða um norðan- og austanvert landið við nokkrar vinsældir með dansiballaprógramm sitt, þeir fóru…

Tilfelli [1] (1972)

Norðlenska hljómsveitin Tilfelli starfaði í um eitt ár á Akureyri árið 1972. Sveitin var stofnuð strax upp úr áramótum snemma árs 1972 og starfaði fram í nóvember sama ár. Meðlimir hennar í upphafi voru Örvar Kristjánsson harmonikkuleikari, Gunnar Tryggvason gítarleikari, Sævar Benediktsson bassaleikari, Júlíus Fossberg trommuleikari og Stefán Baldvinsson [?]. Um vorið urðu þær breytingar…

Afmælisbörn 8. apríl 2017

Þrjú afmælisbörn er á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og þriggja ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Nýja bandið [3] (1989-90)

Nýja bandið var starfaði 1989 og 90 og lék á dansstöðum höfuðborgarsvæðisins, aðallega Ártúni, með áherslu á gömlu dansana. Engar upplýsingar er að finna um meðlimi Nýja bandsins en söngkonurnar Kristbjörg Löve og Arna Þorsteinsdóttir skiptust á að syngja með sveitinni. Einnig tróðu harmonikkuleikarar eins og Grettir Björnsson, Örvar Kristjánsson og Jón Sigurðsson stundum upp…

Afmælisbörn 8. apríl 2016

Þrjú afmælisbörn er á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og tveggja ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Örvar Kristjánsson (1937-2014)

Örvar Kristjánsson er einn allra þekktasti harmonikkuleikari íslenskrar tónlistarsögu, og klárlega sá afkastamesti þegar kemur að plötuútgáfu en eftir hann liggja fjölmargar harmonikkuplötur. Örvar fæddist 1937 í Reykjavík en bjó öll bernskuárin í Hornafirði hjá fósturforeldrum, hann fékk snemma áhuga á tónlist og var farinn að prófa sig áfram með harmonikku bróður síns sjö og átta ára…

Örvarseplin (1988)

Örvarseplin voru harmonikkuleikarinn Örvar Kristjánsson og synir hans þrír, poppararnir Grétar (Stjórnin o.fl.), Karl (Stuðkompaníið, Eldfuglinn o.fl.) og Atli (Sálin hans Jóns míns, SSól o.fl.), sem komu í nokkur skipti fram sumarið og síðla árs 1988 á Akureyri. Örvar var þá með harmonikkuna en ekki liggur fyrir hvaða hlutverk synirnir þrír höfðu í sveitinni.

Afmælisbörn 8. apríl 2015

Þrjú afmælisbörn koma við sögu í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er 71 árs en hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna, t.d. Leikhústríóið,…

Úthljóð [2] (1971-72)

Akureyska hljómsveitin Úthljóð starfaði í nokkra mánuði árið 1971 en sveitin bar sama nafn og önnur sunnlensk nokkrum mánuðum fyrr. Hin norðlenska sveit með söngkonuna Erlu Stefánsdóttur í broddi fylkingar var að öðru leyti skipuð þeim Örvari Kristjánssyni harmonikkuleikara, Rafni Sveinssyni trommuleikara, Grétari Ingimarssyni og Gunnari Tryggvasyni en sá síðast taldi lék líklega á bassa.…