Stúdentakórinn [1] (1925-63)

Sú umfjöllun sem hér fer á eftir um hinn svokallaða Stúdentakór er í raun umfjöllun um fjölmarga kóra sem störfuðu innan hins akademíska samfélags stúdenta hér á landi en það kórastarf var langt frá því að vera samfleytt þó svo að svo virðist vera við fyrstu sýn – í sem allra stysta máli mætti halda…

Afmælisbörn 12. október 2022

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Páll Ísólfsson tónskáld og Dómorganisti hefði átt afmæli á þessum degi. Hann fæddist 1893 á Stokkseyri og nam þar fyrst orgelleik, sem og í Reykjavík en fór síðan til Þýskalands og síðar Frakklands til framhaldsnáms. Þegar heim var komið gerðist hann organisti fyrst hjá Fríkirkjunni en…

Afmælisbörn 12. október 2021

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Páll Ísólfsson tónskáld og Dómorganisti hefði átt afmæli á þessum degi. Hann fæddist 1893 á Stokkseyri og nam þar fyrst orgelleik, sem og í Reykjavík en fór síðan til Þýskalands og síðar Frakklands til framhaldsnáms. Þegar heim var komið gerðist hann organisti fyrst hjá Fríkirkjunni en…

Fríkirkjukórinn í Reykjavík (1899-2012)

Fríkirkjan í Reykjavík var stofnuð haustið 1899 og líklega hefur verið starfandi kór við kirkjuna frá upphafi og nokkuð samfleytt, á ýmsu hefur þó gengið og hefur þurft að endurstofna kórinn að minnsta kosti tvívegis. Fríkirkjan var sem fyrr segir stofnuð rétt um aldamótin 1900 og fljótlega var hús byggt við Reykjavíkurtjörn sem enn stendur.…

Afmælisbörn 12. október 2020

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Páll Ísólfsson tónskáld og Dómorganisti hefði átt afmæli á þessum degi. Hann fæddist 1893 á Stokkseyri og nam þar fyrst orgelleik, sem og í Reykjavík en fór síðan til Þýskalands og síðar Frakklands til framhaldsnáms. Þegar heim var komið gerðist hann organisti fyrst hjá Fríkirkjunni en…

Afmælisbörn 12. október 2019

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Páll Ísólfsson tónskáld og Dómorganisti hefði átt afmæli á þessum degi. Hann fæddist 1893 á Stokkseyri og nam þar fyrst orgelleik, sem og í Reykjavík en fór síðan til Þýskalands og síðar Frakklands til framhaldsnáms. Þegar heim var komið gerðist hann organisti fyrst hjá Fríkirkjunni en…

Afmælisbörn 11. mars 2019

Þrjú afmælisbörn í tónlistargeiranum eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni Rósa Guðmundsdóttir er fertug í dag og á því stórafmæli dagsins. Hún kemur upphaflega frá Vestmannaeyjum og er af tónlistarfólki komin en þar lærði hún á píanó, fiðlu og flautu. Hún starfaði m.a. með danshljómsveitinni Dancin‘ mania í Eyjum áður en hún kom upp…

Afmælisbörn 12. október 2018

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Páll Ísólfsson tónskáld og Dómorganisti hefði átt afmæli á þessum degi. Hann fæddist 1893 á Stokkseyri og nam þar fyrst orgelleik, sem og í Reykjavík en fór síðan til Þýskalands og síðar Frakklands til framhaldsnáms. Þegar heim var komið gerðist hann organisti fyrst hjá Fríkirkjunni en…

Takið undir [annað] (1940-60)

Útvarpsþátturinn Takið undir er án efa einn allra vinsælasti þáttur allra tíma í íslenskri útvarpssögu en í honum má segja að íslenska þjóðin hafi sameinast í söng og eflst í þjóðernisvitund sinni mitt í miðri sjálfstæðisbaráttunni. Það mun hafa verið Páll Ísólfsson sem átti hugmyndina að þættinum en í honum smalaði hann saman litlum hópi…

Afmælisbörn 12. október 2017

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Páll Ísólfsson tónskáld og Dómorganisti hefði átt afmæli á þessum degi. Hann fæddist 1893 á Stokkseyri og nam þar fyrst orgelleik, sem og í Reykjavík en fór síðan til Þýskalands og síðar Frakklands til framhaldsnáms. Þegar heim var komið gerðist hann organisti fyrst hjá Fríkirkjunni en…

Þjóðkórinn (1940-69)

Þjóðkórinn svokallaði var afsprengi Páls Ísólfssonar en kórinn var aufúsugestur í útvarpsviðtækjum landsmanna um árabil, frá árinu 1940 og langt fram á sjöunda áratuginn. Páll hafði áhyggjur, á þeim viðsjárverðum tímum sem stríðsárin voru, af erlendum áhrifum á menningu Íslendinga og fékk þá hugmynd að stofna kór sem hefði það hlutverk að syngja lög, einkum…

Þjóðleikhúskórinn (1953-95)

Þjóðleikhúskórinn var starfandi við Þjóðleikhúsið í áratugi og kom við sögu á hundruðum sýninga og tónleika meðan hann starfaði. Það mun hafa verið Guðlaugur Rósinkranz þáverandi Þjóðleikhússtjóri sem stakk upp á því að kórinn yrði stofnaður árið 1953 en Þjóðleikhúsið hafði verið sett á laggirnar þremur árum fyrr. Dr. Victor Urbancic hljómsveitarstjóri leikhússins stofnaði hins…

Útvarpskórinn (1931-45 / 1947-50)

Þegar talað er um Útvarpskórinn má segja að um tvo aðskilda kóra sé að ræða en tveggja ára hlé var á milli þess sem þeir störfuðu. Útvarpskórinn hinn fyrri var stofnaður fljótlega eftir að Ríkisútvarpið hóf göngu sína en hans er fyrst getið í fjölmiðlum í febrúar 1931. Jón Þórarinsson var að öllum líkindum stofnandi…

Afmælisbörn 12. október 2016

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Páll Ísólfsson tónskáld og Dómorganisti hefði átt afmæli á þessum degi. Hann fæddist 1893 á Stokkseyri og nam þar fyrst orgelleik, sem og í Reykjavík en fór síðan til Þýskalands og síðar Frakklands til framhaldsnáms. Þegar heim var komið gerðist hann organisti fyrst hjá Fríkirkjunni en…

Páll Ísólfsson (1893-1974)

Páll Ísólfsson tónskáld og orgelleikari hlýtur að teljast einn af hornsteinum íslenskrar tónlistar enda einn af forystumönnum í íslensku tónlistarlífi sem hafði áhrif á kynslóðir tónlistarfólks hérlendis. Páll fæddist 1893 á Stokkseyri og bjó þar til fimmtán ára aldurs þegar hann fór til Reykjavíkur til orgelnáms hjá Sigfúsi Einarssyni tónskáldi en faðir Páls, Ísólfur Pálsson…

Davíð Stefánsson frá Fagraskógi (1895-1964)

Davíð Stefánsson frá Fagraskógi í Eyjafirði er eitt af þjóðskáldum okkar Íslendinga. Þótt hann hafi ekki verið tónlistarmaður kemur hann á ýmsan hátt við íslenska tónlistarsögu. Hann samdi fjöldann allan af ljóðum sem lög hafa verið samin við, upplestur hans á eigin verkum komu út á hljómplötum á síðustu öld, auk þess sem leikrit hans,…

Afmælisbörn 12. október 2015

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Páll Ísólfsson tónskáld og Dómorganisti hefði átt afmæli á þessum degi. Hann fæddist 1893 á Stokkseyri og nam þar fyrst orgelleik, sem og í Reykjavík en fór síðan til Þýskalands og síðar Frakklands til framhaldsnáms. Þegar heim var komið gerðist hann organisti fyrst hjá Fríkirkjunni en…

Elsa Sigfúss – Efni á plötum

Elsa Sigfúss Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Polyphone XS 44289 Ár: 1937 1. Engang 2. Vi er venner Flytjendur Elsa Sigfúss – söngur Svend Lynge – píanó Elo Magnussen – fiðla   Elsa Sigfúss Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Polyphone XS 44292 Ár: 1937 1. Fjólan 2. Vetur Flytjendur Elsa Sigfúss – söngur Axel Arnfjörð – píanó  …

Guðmunda Elíasdóttir – Efni á plötum

Guðmunda Elíasdóttir – Icelandic songs Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV TV 21501/02 Ár: 1954 1. Sólskríkjan 2. Erla 3. Kvöldbæn 4. Ég bið að heilsa 5. Friður á jörð 6. Í dag skein sól 7. Únglíngurinn í skóginum 8. Þjóðlög 9. Hjá lygnri móðu 10. Seinasta nóttin 11. Amma raular í rökkrinu 12. Fuglinn í fjörunni Flytjendur…