Hulda Rós og rökkurtríóið (2007-10)
Hljómsveitin Rökkurtríóið eða Hulda Rós og rökkurtríóið starfaði á Höfn í Hornafirði um nokkurra ára skeið fyrr á þessari öld, og kom þá mestmegnis fram á tónlistarhátíðum fyrir austan. Hulda Rós og rökkurtríóið var líkast til stofnuð síðla árs 2007 en kom fyrst fram á sjónarsviðið á blúshátíðinni Norðurljósablús á Höfn, sveitin lék fönskotinn djassblús…







