Afmælisbörn 23. janúar 2024

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins er áttatíu og tveggja ára gömul í dag. Helena gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Hún söng jafnframt inn á fjölmargar plötur á söngferli…

Hljómsveit Árna Vilhjálmssonar (1971)

Hljómsveit Árna Vilhjálmssonar er ein þeirra sveita sem nefnd hefur verið sem forveri Spilverks þjóðanna en sú sveit átti sér langan aðdraganda þar sem fjölmargar sveitir og tónlistarfólk kom við sögu. Ein þeirra sveita var Hassansmjör sem þeir Ragnar Daníelsen, Valgeir Guðjónsson og Gylfi Kristinsson (allt upphaflega meðlimir Stuðmanna) skipuðu auk fiðluleikara að nafni Sesselja…

Hassansmjör (um 1970)

Hassansmjör var sönghópur (að öllum líkindum) starfræktur innan Menntaskólans við Hamrahlíð um eða fljótlega eftir 1970 og var eins konar forveri Spilverks þjóðanna eða jafnvel milliliður hinna upprunalegu Stuðmanna og Spilverksins. Meðlimir Hassansmjörs voru þeir Ragnar Daníelsen, Valgeir Guðjónsson og Gylfi Kristinsson auk þess sem Sesselja [?] fiðluleikari og Sigga [?] sellóleikari voru viðloðandi sveitina.…

Strax (1986-90)

Saga hljómsveitarinnar Strax er óneitanlega samofin sögu Stuðmanna enda var þetta ein og sama sveitin framan af – útflutningsútgáfa Stuðmanna, segja má að Strax hafi síðar klofnað frá hinum stuðmennska uppruna sínum og orðið að lokum að sjálfstæðri einingu sem fjarskyldur ættingi. Upphaf Strax má rekja til Kínaferðar Stuðmanna en forsagan er sú að árið…

Afmælisbörn 23. janúar 2023

Þessi dagur er vægast sagt fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins er áttatíu og eins árs gömul í dag. Helena gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Hún söng jafnframt inn á fjölmargar plötur…

Stuðmenn (1969-)

Hljómsveitin Stuðmenn ber sæmdartitilinn „hljómsveit allra landsmanna“ með réttu, kynslóðirnar eiga sér uppáhalds tímabil í sögu sveitarinnar og í henni hafa skipst á skin og skúrir eins og hjá öðru tónlistarfólki, ekki síst vegna þess langs tíma sem hún hefur verið starfandi. Stuðmenn hafa tekið mislangar pásur og birst aftur nýjum kynslóðum sem tekið hafa…

Afmælisbörn 23. janúar 2022

þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins á annað af stórafmælum dagsins en hún er áttræð í dag. Helena gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Hún söng jafnframt inn á fjölmargar…

Frummenn (1970 / 2004-06)

Hljómsveitin Frummenn spratt fram á sjónarsviðið sumarið 2005 með nokkru írafári en þegar betur var að gáð kom í ljós að þar var á ferðinni upprunaleg útgáfa Stuðmanna sem hafði ekki komið saman í þrjátíu og fimm ár. Forsaga sveitarinnar er sú að þeir Valgeir Guðjónsson, Jakob Frímann Magnússon, Ragnar Danielsen og Gylfi Kristinsson tróðu…

Afmælisbörn 23. janúar 2021

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins er sjötíu og níu ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu…

Complex [1] (1966)

Hljómsveitin Complex (Komplex) var skammlíf bítlasveit sem starfaði í Réttarholtsskóla í fáeina mánuði árið 1966. Meðlimir sveitarinnar voru Ágúst Atlason söngvari (Ríó tríó o.fl.), Valgeir Guðjónsson gítarleikari (Stuðmenn o.fl.), Þórður Árnason gítarleikari (Þursaflokkurinn o.fl.), Gylfi Kristinsson bassaleikari (Stuðmenn o.fl.) og Eiríkur Þorsteinsson trommuleikari. Complex var sem fyrr segir skammlíf sveit, kom líkast til aðeins einu…

Gaia (1991-93)

Gaia var samstarfsverkefni Valgeirs Guðjónssonar og Eyþórs Gunnarssonar í tengslum við nokkurra mánaða siglingu samnefnds víkingaskip frá Noregi og vestur um haf árið 1991. Plata kom út með tvíeykinu og plötusamningur var gerður við bandarískt útgáfufyrirtæki en ekki varð um frekari landvinninga. Tildrög þess að dúettinn varð að veruleika voru þau að norski útgerðarmaðurinn Knut…

Afmælisbörn 23. janúar 2020

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og átta ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Varnaglarnir (1987)

Varnaglarnir var hljómsveit sett saman snemma árs 1987 í tilefni af átaki Landlæknisembættisins gegn eyðnismiti, sveitin mun þó ekki hafa komið fram opinberlega heldur einungis tekið upp eitt lag sem hlaut nafnið Vopn og verjur. Í laginu var hvatt til smokkanotkunar til að sporna gegn eyðnismiti og samhliða því voru gefin út veggspjöld þar sem…

Afmælisbörn 23. janúar 2019

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og sjö ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Blússveit Hamrahlíðar (um 1970)

Blússveit Hamrahlíðar mun hafa verið starfandi innan Menntaskólans við Hamrahlíð um eða upp úr 1970, meðlimir sveitarinnar voru þeir Árni Blandon gítarleikari, Valgeir Guðjónsson bassaleikari, Aðalsteinn Eiríksson trommuleikari, Stefán Eiríksson söngvari og Þórður Árnason gítarleikari. Þessi sveit var líklega fremur skammlíf.

Afmælisbörn 23. janúar 2018

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og sex ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Afmælisbörn 23. janúar 2017

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og fimm ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Jolli & Kóla (1983)

Tvíeykið Jolli og Kóla var skammlíft verkefni tónlistarmanna sem höfðu verið áberandi í íslensku tónlistarlífi árin á undan. Það voru þeir Valgeir Guðjónsson (Jolli) og Sigurður (Bjóla) sem skipuðu dúóið en þeir höfðu starfað saman í Stuðmönnum og Spilverki þjóðanna sem þá höfðu verið meðal vinsælustu hljómsveita landsins um árabil. Samstarfið hófst í raun 1981…

Afmælisbörn 23. janúar 2016

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og fjögurra ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Afmælisbörn 23. janúar 2015

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Guðmundu Elíasdóttur söngkonu skal fyrsta telja en hún er hvorki meira né minna en 95 ára gömul. Guðmunda átti viðburðaríkan óperusöngferil hér heima og erlendis, nam í Danmörku og söng víða um heim, bæði í Evrópu og vestanhafs, hún söng meðal annars þrívegis í Hvíta…

Spilverk þjóðanna (1974-79)

Spilverk þjóðanna var stofnað 1974 af nokkrum nemendum í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem þá var tiltölulega nýstofnaður, reyndar hafði sveitin verið til í einhverri mynd áður, nokkurn veginn sami mannskapur hafði spilað saman undir ýmsum nöfnum allt frá árinum 1970, s.s. Hassansmjör, Matta K, Hljómsveit Árna Vilhjálmssonar og að síðustu Egils áður en endanlegt nafn,…

Aukinn þrýstingur (1988-89)

Hljómsveitin Aukinn þrýstingur var stofnuð í tengslum við útgáfu á plötu Valgeirs Guðjónssonar, Góðir Íslendingar, sem kom út fyrir jólin 1988. Tveir meðlimir sveitarinnar, gömlu kempurnar Björgvin Gíslason gítarleikari og Ásgeir Óskarsson trommuleikari, höfðu leikið undir á plötunni með Valgeiri og þegar til stóð að kynna hana með spilamennsku bættust ungliðarnir Björn Leifur Þórisson hljómborðsleikari (Lögmenn,…