Útvarp Matthildur (1970-73)
Útvarpsþátturinn Útvarp Matthildur var á dagskrá Ríkisútvarpsins sumrin 1970-73 og var þá nýstárlegur skemmtiþáttur í umsjón ungra háskólanema, þeirra Davíðs Oddssonar, Hrafns Gunnlaugssonar og Þórarins Eldjárn. Þeir urðu síðar allir þjóðþekktir á allt öðrum vettvangi. Úrval úr þáttunum var gefið út á plötu 1972 af Svavari Gests og endurútgefið 2001. Á plötunni má einnig heyra…