Urðhurðhurðauga (1997)

Hljómsveitin Urðhurðhurðauga var sveit sem keppti í Músíktilraunum vorið 1997. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Sigurður Halldór Guðmundsson söngvari og gítarleikari, Karl Óttar Geirsson trommuleikari og Guðmundur Freyr Vigfússon bassaleikari. Allir áttu þeir félagar eftir að leika með þekktum sveitum síðar. Urðhurðhurðauga komst ekki áfram í úrslit Músíktilraunanna, sveitin varð ekki langlíf en nafn hennar poppar…

Unun – Efni á plötum

Unun – Æ Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SM45 CD Ár: 1994 1. Ást í viðlögum 2. Hnefafylli 3. Ég sé hvítt 4. Ég sé rautt 5. Lög unga fólsins 6. Unun 7. Hótel Kúagerði 8. Föstudagurinn langi 9. Vé la gonzessel 10. Leðurskipið Víma 11. Síðasta sýning 12. Skammhlaup 13. Ljúgðu að mér Flytjendur: Gunnar Hjálmarsson…

Unun (1993-99)

Hljómsveitin Unun var ein af þeim sveitum sem var grátlega nálægt því að „meika það“ á erlendum vettvangi, óheppni var þó líklega stærst ástæða þess að ekkert varð úr. Unun var til upp úr samstarfi þeirra Gunnars L. Hjálmarssonar (dr. Gunna) og Þórs Eldon en báðir voru þrautreyndir í íslensku tónlistarlífi þegar hér var komið…

Ungblóð (1997-98)

Rokksveitin Ungblóð starfaði á höfuðborgarsvæðinu um eins og hálfs árs skeið og var eiginlegur undanfari hljómsveitarinnar Mínus ásamt Spitsign, og um leið frumpartur af þeirri harðkjarnavakningu sem spratt í kjölfarið fram á sjónarsviðið. Meðlimir Ungblóð voru Ívar Snorrason bassaleikari, Oddur Hrafn Björgvinsson (Krummi) trommuleikari, Frosti Logason gítarleikari (þeir þrír urðu síðar Mínus-liðar), Sigþór [?] gítarleikari…

Ung [fjölmiðill] (1986-87)

Tímaritið Ung var tímarit fyrir ungt fólk, sem að miklu leyti fjallaði um tónlist. Ung varð fremur skammlíft, það kom fyrst út sumarið 1986 og fáein tölublöð litu dagsins ljós áður en útgáfusögu þess lauk um ári síðar. Ritstjóri blaðsins var Guðni Rúnar Agnarsson en eigendur Tómas Jónsson og Ómar Baldursson.

Undirtónar [fjölmiðill] (1996-2003)

Undirtónar var tímarit sem gefið var út í kringum síðustu aldamót, það fjallaði að mestu um tónlist og var dreift ókeypis. Blaðið var hugarfóstur þeirra Ísars Loga Arnarssonar og Snorra Jónssonar og var framan af unnið í samvinnu við Hitt húsið en það kom fyrst út haustið 1996. Ísar Logi var ritstjóri blaðsins en þeir…

UXI 95 [tónlistarviðburður] – Efni á plötum

Journey to the top of the world: Kirkjubæjarklaustur – ýmsir Útgefandi: Hljómalind / UXI Útgáfunúmer: UXI 001 Ár: 1995 1. Depth Charge – Shaolin Buddha finger 2. 3toone – Kabalian summoning (Circles are my shields) 3. Lhooq – Vanishing 4. Bandulu – Chrisis a gwan 5. Blue – Internal 6. Funkstrasse – Prófessorinn kennir dans…

Uxarnir (?)

Allar tiltækar upplýsingar um hljómsveitina Uxana óskast sendar Glatkistunni. Engar heimildir er að finna um þessa sveit utan þess að Rúnar Gunnarsson (ekki söngvari) mun hafa verið í þessari sveit.

Utopia (1993)

Einhverjir meðlimir Botnleðju úr Hafnarfirði starfræktu á unglingsárum sveit um tíma undir nafninu Utopia, líklega 1993 eða 94. Hverjir nákvæmlega voru meðlimir sveitarinnar er ekki ljóst og eru allar upplýsingar þ.a.l. vel þegnar.

Utangarðsmenn – Efni á plötum

Utangarðsmenn – Ha ha ha [ep] Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: PLAT 1503 Ár: 1980 1. Rækju-reggae (Ha-ha-ha) 2. 13-16 3. Miðnesheiði 4. Ha-ha-ha (Rækju-reggae) – seinni hluti Flytjendur: Bubbi Morthens – söngur og raddir Danny Pollock – gítar Magnús Stefánsson – trommur og raddir Rúnar Erlingsson – bassi Mike Pollock – gítar Karl Sighvatsson – orgel…

Urmull – Efni á plötum

Urmull – Hitler was framed [snælda] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer] Ár: 1993 1. Alone 2. Öngull 3. Páskalag 4. Hitler was framed 5. Dans kvígunnar Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]   Urmull – Ull á víðavangi Útgefandi: Rymur Útgáfunúmer: Rymur – CD 1 Ár: 1994 1. Me and my big brown belly…

Urmull (1992-95 / 2010-)

Ísfirska hljómsveitin Urmull vakti nokkra athygli fyrir tónlist sína í lok síðustu aldar, sveitin gaf þá út snældu og geislaplötu. Urmull var stofnuð haustið 1992, keppti vorið eftir (1993) í Músíktilraunum Tónabæjar og lék þar gruggrokk, oft kennt við Seattle í Bandaríkjunum. Þá voru meðlimir sveitarinnar Símon Jakobsson bassaleikari, Guðmundur Birgir Halldórsson gítarleikari, Stefán Freyr…

UXI 95 [tónlistarviðburður] (1995)

Tónlistarhátíðin UXI 95 var haldin við Kirkjubæjarklaustur um verslunarmannahelgina sumarið 1995. UXI 95 var í raun fyrsta stóra alþjóðlega tónlistarhátíðin sem haldin var hérlendis og ruddi að vissu leyti brautina fyrir fleiri slíkar hátíðir sem haldnar hafa verið hérlendis síðan, Umræðan um hátíðina var alla tíð mjög neikvæð en hún var þó hvorki verri né…

Utangarðsmenn (1980-81)

Nafn Utangarðsmanna er fyrirferðamikið þegar talað er um pönkbyltinguna sem skall á landann sumarið 1980 þó tónlist sveitarinnar teljist miklu fremur til blúsrokks en pönktónlistar. Utangarðsmenn kom fram á sama tíma og Bubbi Morthens sem sólólistamaður, og breytti íslensku tónlistarlífi sem þá hafði verið í ládeyðu til fjölda ára. Á sama tíma og í kjölfarið…

Afmælisbörn 1. apríl 2017

Eitt tónlistartengt afmælisbarn er skráð á þessum degi gabbanna. Andri Hrannar Einarsson trommuleikari er fjörutíu og átta ára gamall í dag. Þekktasta hljómsveit Andra var klárlega Áttavillt (8 villt) en hann var einnig í sveitum eins og KFUM & the andskotans, Langbrók, Saga Class, Silfur og Noname. Andri er frá Siglufirði og þar elur hann…