Urðhurðhurðauga (1997)
Hljómsveitin Urðhurðhurðauga var sveit sem keppti í Músíktilraunum vorið 1997. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Sigurður Halldór Guðmundsson söngvari og gítarleikari, Karl Óttar Geirsson trommuleikari og Guðmundur Freyr Vigfússon bassaleikari. Allir áttu þeir félagar eftir að leika með þekktum sveitum síðar. Urðhurðhurðauga komst ekki áfram í úrslit Músíktilraunanna, sveitin varð ekki langlíf en nafn hennar poppar…