Birgir Baldursson heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur 2017
Trommuleikarinn Birgir Baldursson var kjörinn heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur við setningu Blúshátíðar í Reykjavík 2017 í gær. Blúshátíðin var sett á Skólavörðustígnum þar sem tónlistarmenn buðu upp á sannkallaða Blúsveislu þar sem tónlistin ómaði. Boðið var upp á grillmat og félagar í Krúserklúbbnum viðruðu bíla sína og höfðu þá til sýnis. Birgir Baldursson, sem nú ber…