Úllen dúllen doff – Efni á plötum

Úllen dúllen doff – Úrval úr skemmtiþáttum útvarpsins
Útgefandi: SG-hljómplötur / Steinar
Útgáfunúmer: SG – 133 / 794 / SGCD 133
Ár: 1980 / 1992
1. þáttur: Afhending færeyska jólatrésins – Menning og list í Skepnufirði
2. þáttur: Á Sánkti Bernharðssjúkrahúsinu – Öldrunardeildin – Fyrri heimsóknartími – Seinni heimsóknartími
3. þáttur: Húð og hitt – Misminni – Lyfjagjöf – Á kynfræðsludeild – Alþingismaður hjá sálfræðingi
4. þáttur: Túrhilla á kjörstað – Frambjóðandi hringir í atkvæði – Barnakennari á kjörstað
5. þáttur: Eldhúsmellur – Í leikhúsinu
6. þáttur: Amerískir túrhestar – Þulur hjá sálfræðingi – Talsamband við útlönd

Flytjendur:
Gísli Rúnar Jónsson – leikur
Edda Björgvinsdóttir – leikur
Sigurður Sigurjónsson – leikur
Árni Tryggvason – leikur
Randver Þorláksson – leikur
Hanna María Karlsdóttir – leikur
Jónas Jónasson – sögumaður
Bixie hljómsveit Úllen dúllen doff:
– Haraldur Á. Haraldsson – básúna
– Hlöðver Smári Haraldsson – píanó
– Már Elíson – trommur
– Sveinn Birgisson – trompet
– Vilhjálmur Guðjónsson – saxófónar og klarinetta


Kisubörnin kátu: Barnaleikritið bráðskemmtilega – úr leikriti
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 159
Ár: 1983
1. Leikrit fyrir börn

Flytjendur:
Gísli Rúnar Jónsson – leikur
Þórhallur Sigurðsson – leikur og söngur
Sigurður Sigurjónsson – leikur og söngur
Edda Björgvinsdóttir – leikur og söngur
Magnús Kjartansson – allur tónlistarflutningur