Útlagar [1] (1966-67)

Hljómsveitin Útlagar var starfandi líkast til á höfuðborgarsvæðinu haustið 1966 og eitthvað fram á árið 1967 að minnsta kosti. Meðlimir hennar voru í yngri kantinum og léku bítlatónlist.

Allar upplýsingar varðandi þessa sveit, líftíma hennar og meðlimi, óskast sendar Glatkistunni.