Utopia (1993)

Einhverjir meðlimir Botnleðju úr Hafnarfirði starfræktu á unglingsárum sveit um tíma undir nafninu Utopia, líklega 1993 eða 94.

Hverjir nákvæmlega voru meðlimir sveitarinnar er ekki ljóst og eru allar upplýsingar þ.a.l. vel þegnar.