Þórbergur Þórðarson – Efni á plötum

Þórbergur Þórðarson – Þórbergur Þórðarson les úr eigin verkum vol. I Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: KALP 38 Ár: 1970 1. Brúðkaupsveizlan þríheilaga (Upphafið á bókinni Steinarnir tala) 2. Vélstjórinn frá Aberdeen 3. Upphafningin mikla (Byrjun á bókinni Íslenzkur aðall) Flytjendur: Þórbergur Þórðarson – upplestur     Þórbergur Þórðarson – les úr eigin verkum vol. II Útgefandi:…

Þórbergur Þórðarson (1888-1974)

Rithöfundurinn Þórbergur Þórðarson er ekki beinlínis tengdur íslenskri tónlistarsögu en þrjár plötur hafa þó verið gefnar út með upplestri hans og öðru efni. Þórbergur fæddist árið 1888 á Hala í Suðursveit og kenndi sig alltaf við þann bæ, hann fluttist til Reykjavíkur um unglingsaldur og vakti fljótlega athygli fyrir greinaskrif og ljóð, og síðar ævisögulegar…

Þórarinn Sigríðarson (?)

Þórarinn Sigríðarson var meðal flytjenda á safnplötunni Sándkurl sem kom út 1994. Hann syngur þar eigið lag og hefur Eyþór Arnalds og Hrafn Thoroddsen sér til aðstoðar. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um þennan flytjanda og væru þær þ.a.l. vel þegnar.

Þórarinn Óskarsson (1930-)

Þórarinn Óskarsson básúnuleikari er einn af fyrstu djassleikurum íslenskrar tónlistarsögu og var lengi meðal þeirra fremstu en hann lék með fjölda danshljómsveita auk annarra sveita. Þórarinn fæddist norður í Húnavatnssýslu 1930, ólst upp að mestu leyti á Blönduósi og nærsveitum en flutti suður til Reykjavíkur þar sem eiginlegur tónlistarferill hans hófst. Þórarinn nam sín básúnufræði…

Þórarinn Jónsson – Efni á plötum

Þórarinn Jónsson tónskáld: 1900 – 1974 Heildarútgáfa einsöngslaga og karlakórverka – ýmsir (x2) Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SMK29 Ár: 2004 1. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Ave Maria 2. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Herzeleid 3. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Hjarðljóð 4. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Sólskríkjan 5. Ingveldur Ýr Jónsdóttir – Püppchens Wiegenlied 6. Ingveldur Ýr Jónsdóttir – In questa tomba…

Þórarinn Jónsson (1900-74)

Þórarinn Jónsson er e.t.v. ekki meðal allra þekktustu tónskálda hér á landi en ástæðan fyrir því er væntanlega að hann starfaði lungann úr starfsævi sinni í Þýskalandi, og skóp sér þar nafn sem og í Bandaríkjunum. Þórarin má telja meðal fyrstu tónskálda Íslendinga. Þórarinn fæddist aldamótaárið 1900 í Mjóafirði og framan af var fátt sem…

Þórarinn Guðmundsson – Efni á plötum

Hljómsveit Þórarins Guðmundssonar [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV X 3621 Ár: 1930 1. Íslenzk þjóðlög 2. Íslenzk þjóðlög Flytjendur: Þórarinn Guðmundsson – [?] [engar upplýsingar um aðra flytjendur] Lög eftir Þórarin Guðmundsson sungin og leikin – ýmsir Útgefandi: Frímúrarareglan á Íslandi Útgáfunúmer: FRM 001 Ár: 1978 1. Sigurður Björnsson – Þú ert 2. Guðmundur…

Þórarinn Guðmundsson (1896-1979)

Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari og tónskáld hefur verið kallaður faðir íslenskra fiðluleikara en hann var fyrstur Íslendinga til að fullnema sig á hljóðfærið á sínum tíma. Hann kenndi jafnframt mörgum af þeim fiðluleikurum sem síðar léku með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þórarinn fæddist vorið 1896 á Akranesi. Fiðla var til á æskuheimilinu en fáir spiluðu á slíkt hljóðfæri…

Þór og Mjölnir (1993)

Hljómsveitin Þór og Mjölnir [Mjöllnir?] var starfandi sumarið 1993 og lék þá á Óháðu listahátíðinni „Ólétt ´93“. Engar frekari upplýsingar er þó að finna um þessa hljómsveit.

Þoturnar (1964)

Söngtríó sem bar heitið Þoturnar kom fram opinberlega vorið 1964. Engar upplýsingar er hins vegar að finna um hverjar/ir skipuðu tríóið en leiða má getum að því að meðlimir þess hafi verið kvenkyns. Frekari upplýsingar óskast sendar Glatkistunni.

Þotur (um 1960)

Axel Einarsson mun hafa verið í hljómsveitinni Þotur sem starfrækt var í Réttarholtsskóla, líkast til á fyrri hluta sjöunda áratugar síðustu aldar. Allar frekari upplýsingar um þessa sveit eru vel þegnar.

Þorvaldur Steingrímsson (1918-2009)

Þorvaldur Steingrímsson fiðluleikari var mikilvirtur hljóðfæraleikari sem var bæði fjölhæfur og mikill fagmaður en hann kom nálægt flestum stóru hljómsveitum landsins í þeirri grósku sem átti sér stað í kringum miðja síðustu öld. Þorvaldur fæddist á Akureyri 1918 og bjó þar framan af unglingsaldri en þá fór hann suður til Reykjavíkur og lærði þar á…

Þorvaldur Jónsson [1] – Efni á plötum

Þorvaldur Jónsson – Á heimaslóð Útgefandi: Þorvaldur Jónsson Útgáfunúmer: ÞJ CD 01 Ár: 1995 1. Á heimaslóð 2. Tölvuljóð 3. Undir haust 4. Ein lítil von 5. Þarfasti þjónninn 6. Þar sem ástin býr 7. Skugginn 8. Seiður fjallkonunnnar 9. Með þér 10. Þrá 11. Tíminn og ég 12. Martröð 13. Melrakkinn 14. Ég sakna…

Þorvaldur Jónsson [1] (1931-2022)

Þorvaldur Jónsson harmonikkuleikari kom víða við á sínum tónlistarferli, hann starfrækti t.a.m. hljómsveitir, samdi tónlist og gaf út nokkrar plötur. Þorvaldur fæddist á Torfastöðum á Fljótsdalshéraði árið 1931 og bjó þar fyrstu æviárin, hann gerðist síðan bóndi fyrir austan en brá búi 1967 og flutti ásamt fjölskyldu sinni til Reykjavíkur þar sem hann bjó og…

Afmælisbörn 23. júní 2017

Afmælisbarn dagsins í tónlistargeiranum er eftirfarandi: Kristján Freyr Halldórsson trommuleikari frá Hnífsdal er fjörutíu og tveggja ára gamall í dag. Kristján hefur leikið með ótal hljómsveitum, fyrst vestra en síðar á höfuðborgarsvæðinu. Meðal sveita hans má nefna Níkagagva group, Homebreakers, Geirfuglunum, Miðnes, Prinspóló, Reykjavík! og Dr. Gunna. Kristján hefur einnig komið að tónlist með öðrum…