Þorvaldur Jónsson [1] – Efni á plötum

Þorvaldur Jónsson – Á heimaslóð
Útgefandi: Þorvaldur Jónsson
Útgáfunúmer: ÞJ CD 01
Ár: 1995
1. Á heimaslóð
2. Tölvuljóð
3. Undir haust
4. Ein lítil von
5. Þarfasti þjónninn
6. Þar sem ástin býr
7. Skugginn
8. Seiður fjallkonunnnar
9. Með þér
10. Þrá
11. Tíminn og ég
12. Martröð
13. Melrakkinn
14. Ég sakna þín
15. Heimþrá
16. Kráarkvöld á Írlandi
17. Vorkvöld í maí
18. Sólarlag
19. Til Unu
20. Það er komið vor

Flytjendur:
Þorvaldur Jónsson – harmonikka [?]
Ásgeir Sverrisson – [?]
Hjalti Júlíusson – söngur
Vordís Þorvaldsdóttir – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Þorvaldur Jónsson – Á heimaslóð nr. 2: Þorvaldur Jónsson spilar eigin lög á harmonikku og hljómborð
Útgefandi: Þorvaldur Jónsson
Útgáfunúmer: ÞJ 002
Ár: 1999
1. Endurminning
2. Tangó nr. 2
3. Kvöldsólin
4. Könguló
5. Rólegur vals í a moll
6. Eyjabakka samba
7. Heiðagæsin
8. Þankar
9. Réttarball

Flytjendur:
Þorvaldur Jónsson – hljómborð og harmonikka


Þorvaldur Jónsson – Hátíð á heimaslóð
Útgefandi: Þorvaldur Jónsson
Útgáfunúmer: ÞJ CD 03
Ár: 2000
1. Hátíð á heimaslóð
2. Jólasveinninn minn
3. Bráðum koma blessuð jólin
4. Hátíð í bæ
5. Í skóginum stóð kofi einn
6. Bráðum koma jólin
7. Ég sá mömmu kyssa jólasvein
8. Jólaljós
9. Þá nýfæddur Jesús
10. Jólalög: Jólasveinar ganga um gólf / Adam átti syni sjö / Litlu andarungarnir / Það búa litlir dvergar
11. Síðasti jólasveinninn
12. Heims um ból

Flytjendur:
Tara Sif Þrastardóttir – söngur
Sardínurnar:
– Fídes [?] – söngur
– Kristín [?] – söngur
– Sjöfn [?] – söngur
Baldur Kristjánsson – söngur
Finnur Kristjánsson – söngur
Vordís Þorvaldsdóttir – söngur
Stefán Þorri Helgason – söngur
Aron Daði Hauksson – söngur
Egill Björgvinsson – söngur
Malen Björgvinsdóttir – söngur
Stefanía Þorvaldsdóttir – söngur
Frigg Þorvaldsdóttir – söngur
Einar Magnússon – munnharpa
Þorvaldur Jónsson – annar hljóðfæraleikur


Þorvaldur Jónsson – Ungir í anda: Einar Magnússon munnharpa, Þorvaldur Jónsson harmonikka
Útgefandi: Þorvaldur Jónsson
Útgáfunúmer: ÞJ CD 04
Ár: 2001
1. Blíðasti blær
2. Segðu ekki nei
3. Fram í heiðanna ró
4. Ljúfa Anna
5. Ég vitja þín æska
6. Vertu sæll ég kveð þig
7. Undir bláhimni
8. Nú blikar við sólarlag
9. Ég vil stilla mína strengi
10. Kötukvæði

Flytjendur:
Þorvaldur Jónsson – harmonikka og hljómborð
Einar Magnússon – munnharpa


Þorvaldur Jónsson – Á götumarkaðinum: Þorvaldur Jónsson spilar af fingrum fram nokkur lög eftir sjálfan sig á harmonikku frá Tónabúðinni og hljómborð frá Heimilistækjum
Útgefandi: Þorvaldur Jónsson
Útgáfunúmer: Þ.J. CD 05
Ár: 2002
1. Á götumarkaðinum
2. Mánaskin
3. Er lífið bara leikur
4. Enn erum ung
5. Sól á sjávarströnd
6. Prútar
7. Fram á veginn
8. I la Marina
9. Vor á Íslandi
10. Í álfabyggð
11. 11. sept. 2001
12. Þegar turnarnir hrundu
13. Minning
14. Á ættarmóti

Flytjendur:
Þorvaldur Jónsson – harmonikka og hljómborð


Þorvaldur Jónsson – Á fjöllum: 13 frumsamin lög eftir Hreggvið og Þorvald frá Torfastöðum
Útgefandi: Þorvaldur Jónsson
Útgáfunúmer: ÞJ 06 CD
Ár: 2003
1. Vor á Eyjabökkum
2. Um hljóða nótt
3. Á fjöllum
4. Þrá
5. Úr fjarska
6. Láttu vordraum þinn vaka
7. Ágústkvöld
8. Minning
9. Oft er gaman
10. Hið ljósa man
11. Manstu – Allt var það draumur
12. Það vorar á ný

Flytjendur:
Þorvaldur Jónsson – [?]
Vordís Þorvaldsdóttir – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]