Þorsteinn frá Hamri (1938-2018)

Rithöfundurinn Þorsteinn frá Hamri telst seint meðal tónlistarmanna en eftir hann liggur þó plata þar sem hann les eigin ljóð, og fleiri plötur þar sem ljóð hans koma við sögu. Þorsteinn Jónsson fæddist 1938 og var frá Hamri í Þverárhlíð í Borgarfirði, hann var ætíð kenndur við æskustöðvarnar þótt hann byggi á höfuðborgarsvæðinu lengst af.…

Þorsteinn Eiríksson (1927-2004)

Trommuleikarinn Þorsteinn Eiríksson var einn af fyrstu djasstrommuleikurum Íslands og lék með mörgum af þekktustu tónlistarmönnum samtímans um miðja síðustu öld. Þorsteinn fæddist 1927 á Bakkafirði og ólst þar upp fyrstu árin áður en hann fluttist suður til Reykjavíkur. Hann fiktaði eitthvað við önnur hljóðfæri sem unglingur áður en trommurnar tóku hug hans allan. Fljótlega…

Þorsteinn Eggertsson (1942-)

Þorsteinn Eggertsson er einn allra þekktasti og afkastamesti dægurlagatextahöfundur hérlendis en á fimmta hundrað texta eftir hann munu hafa komið út á plötum. Þorsteinn (f. 1942) kemur frá Keflavík og er hluti af þeirri bítlakynslóð sem þaðan kom en hann er þó meðal þeirra elstu í þeim flokki. Hann þótti liðtækur söngvari og þegar rokkið…

Þorsteinn Hannesson – Efni á plötum

Þorsteinn Hannesson [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV JORX 101 Ár: 1953 1. Sverrir konungur 2. Vetur Flytjendur: Þorsteinn Hannesson – söngur Páll Ísólfsson – píanó [?] Þorsteinn Hannesson – Þorsteinn Hannesson Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG-126 Ár: 1979 1. Til skýsins 2. Söngurinn 3. Hann hraustur var 4. Gissur ríður góðum fáki 5. Draumalandið 6.…

Þorsteinn Hannesson (1917-99)

Þorsteinn Hannesson var einn af fremstu söngvurum þjóðarinnar um miðja síðustu öld en hann starfaði bæði hér- og erlendis. Hann var ennfremur einn af þeim sem hafði með stjórn Ríkisútvarpsins um langan tíma. Þorsteinn fæddist 1917 á Siglufirði og ól þar reyndar manninn til tuttugu og fjögurra ára aldurs er hann fluttist suður til Reykjavíkur.…

Þorsteinn Guðmundsson (1933-2011)

Þorsteinn Pálmi Guðmundsson (Steini spil) var einn af sveitaballakóngum Suðurlandsundirlendisins á sínum tíma en hann starfrækti hljómsveitir sem gerðu það gott lengi vel þótt ekki væru þær endilega að elta strauma og stefnur í tónlistinni. Þorsteinn fæddist 1933 í Villingaholtshreppi en bjó mest alla ævi á Selfossi, þar sem hann fékkst við handmenntakennslu og einnig…

Þorsteinn frá Hamri – Efni á plötum

Þorsteinn frá Hamri – Lífið er ljóð: Ljóðið ratar til sinna Útgefandi: Leiknótan Útgáfunúmer: 0921 00201 Ár: 1997 1. Vorvísa 2. Skógaraltarið 3. Ljóð 4. Skammdegi 5. Mér er í mun 6. Samkoma 7. Vísa 8. Sumir dagar 9. Flóttinn 10. Fyrnd 11. Kvöldljóð 12. Torgið 13. Tímar 14. Strokudrengur I 15. Strokudrengur V 16.…

Þorvaldur Halldórsson – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal [ásamt Vilhjálmi Vilhjálmssyni og Þorvaldi Halldórssyni] [ep] Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG-510 Ár: 1965 1. Litla sæta ljúfan góða 2. Bara að hann hangi þurr 3. Á sjó 4. Komdu Flytjendur: Ingimar Eydal – cembalett og melódika Vilhjálmur Vilhjálmsson – bassi, raddir og söngur Þorvaldur Halldórsson – gítar, söngur og raddir Grétar Ingvarsson…

Þorvaldur Geirsson – Efni á plötum

Þorvaldur Geirsson – Jólin koma með jólasöngvum Útgefandi: Þorvaldur Geirsson Útgáfunúmer: ÞG 001 CD / ÞG 001 Ár: 1993 1. Grýla 2. Ég á lítinn jólasvein 3. Jólanótt 4. Þorláksmessukvöld 5. Jólagjöf 6. Hvít jól 7. Augun þín 8. Á jólunum 9. Jólasöngur 10. Leppalúði 11. Konungur 12. Litli trommuleikarinn Flytjendur: Þorvaldur Geirsson – söngur…

Þorvaldur Geirsson (1952-)

Litlar upplýsingar er að hafa um Þorvald Geirsson (f. 1952) en hann gaf út jólaplötuna Jólin koma með jólasöngvum, haustið 1993. Um var að ræða tólf laga plötu en níu laganna samdi Þorvaldur sjálfur, hann fékk til sín nokkra þekkta tónlistarmenn til aðstoðar á plötunni en hún hlaut fremur slaka dóma í DV. Allar frekari upplýsingar…

Þorvaldur Friðriksson – Efni á plötum

Lögin hans Valda – ýmsir Útgefandi: Kristín Pétursdóttir og börn Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2003 1. Síldarstúlka 2. Heimkoman 3. Fjörðurinn okkar 4. Sjómannskonan 5. Kveðja til Eskifjarðar 6. Ástarkveðja 7. Bernskuvor 8. Æskubyggðin 9. Valhallarmarsinn 10. Kærasta mey 11. Nú er blessuð blíða 12. Boðið í dans 13. Kveðjustundin 14. Englar drottins vaki 15.…

Þorvaldur Friðriksson (1923-96)

Þorvaldur Friðriksson var alþýðutónlistarmaður sem starfaði alla tíð á Eskifirði, hann samdi lög og eftir andlát hans gaf fjölskylda hans út plötu með lögum hans. Þorvaldur fæddist 1923 á Eskifirði, hann var sjálfmenntaður harmonikkuleikari og hafði líklega einnig lært eitthvað á orgel á æskuheimili sínu. Hann starfaði alla tíð sem sjómaður og verkamaður á heimaslóðum…

Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Efni á plötum

Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Þetta líf, þetta líf [snælda] Útgefandi: Þorsteinn J. Vilhjálmsson Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1992 1. Majakovskí 2. Veturinn 3. Þú, þú 4. Svart 5. Rick 6. Armaco de Pera 7. Bakvið vatnið 8. Kerti 9. Ský 10. Frú Blixen 11. Hús 12. Englar 13. Blue Flytjendur: Þorsteinn J. Vilhjálmsson – upplestur

Þorsteinn J. Vilhjálmsson (1964-)

Fjölmiðlamaðurinn Þorsteinn J. Vilhjálmsson hefur komið við sögu íslenskrar tónlistarsögu með margs konar hætti, hann stjórnaði t.a.m. útvarpsþættinum Lög unga fólksins á sínum tíma og þegar hann var með þátt á Bylgjunni á upphafsárum þeirrar útvarpsstöðvar bað hann um aðstoð hlustenda við að búa til dægurlagatexta. Í kjölfarið varð textinn um Kötlu köldu og samstarfið…

Þorsteinn Ö. Stephensen – Efni á plötum

Þorsteinn Ö. Stephensen – Ljóð & saga Útgefandi: Leiklistarsjóður Þorsteins Ö. Stephensen og Ríkisútvarpið Útgáfunúmer: JAP 9421 – 2 Ár: 1994 1. Til fánans 2. Þjófadalir 3. Fylgd 4. Kafli úr Sóleyjarkvæði 5. Mitt fólk 6. Móðir mín 7. Eggert Ólafsson 8. Jón Kristófer kadett í hernum 9. Kvæði um einn kóngsins lausamann 10. Rauður…

Þorsteinn Ö. Stephensen (1904-91)

Þorsteinn Ögmundsson Stephensen leikari kom lítið við sögu íslenskrar tónlistar en eftir hann liggur þó ein hljómplata með upplestri á ljóðum. Þorsteinn fæddist 1904, lærði leiklist í Kaupmannahöfn um miðjan fjórða áratuginn og kom heim til Íslands til starfa hjá Ríkisútvarpinu, fyrst sem þulur en síðan einnig sem leiklistarstjóri útvarpsins en því starfi gegndi hann…

Þorvaldur Halldórsson (1944-)

Söngvarann Þorvald Halldórsson þekkja sjálfsagt meira og minna allir þeir sem einhvern tímann hafa hlustað íslenska tónlist, og ef menn kveikja ekki á perunni er sjálfsagt nóg að kyrja „Á sjó“ djúpum rómi en það hefur í gegnum tíðina verið einkennislag Þorvaldar þótt auðvitað hafi hann sungið fjöldann allan af þekktum lögum, hann hefur ennfremur…

Afmælisbörn 10. júní 2017

Fjögur afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni á þessum degi: Hugi Guðmundsson tónskáld er fertugur og á stórafmæli dagsins, hann nam tónsmíðar hér heima, auk mastersgráða í Danmörku og Hollandi og hefur unnið til ýmissa verðlauna og viðurkenninga fyrir verk sín, m.a. á Íslensku tónlistarverðlaununum í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Hugi hefur starfað með ýmsum…