Þorsteinn frá Hamri (1938-2018)
Rithöfundurinn Þorsteinn frá Hamri telst seint meðal tónlistarmanna en eftir hann liggur þó plata þar sem hann les eigin ljóð, og fleiri plötur þar sem ljóð hans koma við sögu. Þorsteinn Jónsson fæddist 1938 og var frá Hamri í Þverárhlíð í Borgarfirði, hann var ætíð kenndur við æskustöðvarnar þótt hann byggi á höfuðborgarsvæðinu lengst af.…