Þorvaldur Halldórsson – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal [ásamt Vilhjálmi Vilhjálmssyni og Þorvaldi Halldórssyni] [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG-510
Ár: 1965
1. Litla sæta ljúfan góða
2. Bara að hann hangi þurr
3. Á sjó
4. Komdu

Flytjendur:
Ingimar Eydal – cembalett og melódika
Vilhjálmur Vilhjálmsson – bassi, raddir og söngur
Þorvaldur Halldórsson – gítar, söngur og raddir
Grétar Ingvarsson – gítar
Hjalti Hjaltason – trommur
Andrés Ingólfsson – söngur


Hljómsveit Ingimars Eydal [ásamt Vilhjálmi Vilhjálmssyni og Þorvaldi Halldórssyni] [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 511
Ár: 1966
1. Raunasaga
2. Vor í Vaglaskógi (Kvöldið er okkar)
3. Hún er svo sæt
4. Lánið er valt

Flytjendur:
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi
Ingimar Eydal – píanó og cembalet
Þorvaldur Halldórsson – gítar, söngur og raddir
Grétar Ingvarsson – gítar
Hjalti Hjaltason – trommur
Andrés Ingólfsson – raddir og saxófónn


Þorvaldur Halldórsson – Þorvaldur Halldórsson syngur sjómannalög
Útgefandi: SG-hljómplötur / Sena
Útgáfunúmer: SG – 010 / SG – 773 / SG K 010 / IT 377
Ár: 1966 / 1979 / 1992 /  2010
1. Svo óralangt burtu frá þér
2. Gefi þá góðan byr
3. Ég er sjóari
4. Fjarlægjast fjöllin blá
5. Sailor á Sánkti kildu
6. Á leið frá þér
7. Ef þú siglir út í heim
8. Kalli kokkur
9. Violetta
10. Nú hugsa ég heim
11. Sjómannavalsinn
12. Sjómannskveðja

Flytjendur:
Þorvaldur Halldórsson – söngur
Hljómsveit Ingimars Eydal:
– [engar upplýsingar um flytjendur]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Þorvaldur Halldórsson og Hljómsveit Ingimars Eydal [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG-522
Ár: 1967
1. Höldum heim
2. Skárst mun sinni kellu að kúra hjá
3. Ég var átján ára
4. Í nótt

Flytjendur:
Þorvaldur Halldórsson – söngur
Hljómsveit Ingimars Eydal:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Helena og Þorvaldur með Hljómsveit Ingimars Eydal – Vinsælustu lögin úr Mary Poppins [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 527
Ár: 1968
1. Starfið er leikur
2. Töfraorðið
3. Fuglagrjón
4. Sótarasöngur
5. Á góðviðris degi
6. Flugdrekinn

Flytjendur:
Helena Eyjólfsdóttir – söngur
Þovaldur Halldórsson – söngur og bassi
Ingimar Eydal – orgel
Finnur Eydal – klarinett
Friðrik Bjarnason – gítar
Hjalti Hjaltason – trommur


Helena og Þorvaldur, Hljómsveit Ingimars Eydal [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 530
Ár: 1968
1. Sumarást
2. Mig dregur þrá
3. Ég tek hundinn
4. Vaggi þér aldan

Flytjendur:
Ingimar Eydal – orgel og píanó
Helena Eyjólfsdóttir – söngur og raddir
Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og bassi
Finnur Eydal – baritón saxófónn og raddir
Friðrik Bjarnason – gítar og raddir
Hjalti Hjaltason – trommur
Grétar Ingvarsson – gítar


Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena og Þorvaldur [ep]
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 108
Ár: 1969
1. Ég þrái þig
2. Hvítur stormsveipur
3. Og þó
4. Til þín

Flytjendur:
Ingimar Eydal – orgel og píanó
Helena Eyjólfsdóttir – söngur
Þorvaldur Halldórsson – bassi og raddir
Finnur Eydal baritón – saxófónn og bassa klarinetta
Friðrik Bjarnason – gítar
Hjalti Hjaltason – trommur


Þorvaldur Halldórsson –  …gerir ekki neitt
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 047
Ár: 1972
1. Ljóshærð skvísa
2. Brenndar brýr
3. Ef þú latan ætlar mig
4. Ég rölti einn…
5. Mín kæra, þína skál
6. Allt, er átti ég með þér
7. Sértu flekklaus og hreinn
8. Stjarnan mín
9. (Það) gerir ekki neitt
10. Með þér
11. Einfalt og eðlilegt
12. Augun blá

Flytjendur:
Þorvaldur Halldórsson – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Þorvaldur Halldórsson – Leiðin til lífsins: Þorvaldur Halldórsson syngur trúarsöngva [snælda]
Útgefandi: Þorvaldur Halldórsson
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1983
1. Leiðin til lífsins
2. Jesús, ég vil fylgja þér
3. Upp á hæðinni miklu
4. Jesús hann lifir í dag
5. Jesús: Ritn. 1 EF 2
6. Ó hve ég gleðst
7. Friðarbæn
8. Hin nýja von
9. Drottinn minn og Guð
10. Því er í heiminum þjáning
11. Ég kýs að vera kristinn
12. Hann er upprisinn
13. Hví þá ég?
14. Hallelúja

Flytjendur:
Þorvaldur Halldórsson – söngur [og bassi?]
Gunnar Gunnarsson – hljómborð
Birgir Karlsson – gítar
Steingrímur Stefánsson – trommur


Þorvaldur Halldórsson – Föðurást
Útgefandi: Þorvaldur Halldórsson
Útgáfunúmer: ÞH001
Ár: 1985
1. Drottinn er minn hirðir
2. Góður guð þig elskar
3. Heilræði
4. Huggun
5. Föðurást
6. Jesús grætur
7. Heilagi Guð
8. Var það Jesús?
9. Vitið að Drottinn er Guð
10. Dæmisaga
11. Miskunnarbæn

Flytjendur:
Hellen Helgadóttir – raddir
Margrét Scheving – raddir
Páll Magnússon – raddir
Leifur Halldórsson – raddir
Halldór Þorvaldsson – raddir
Þorvaldur Halldórsson – söngur og raddir
Gunnar Gunnarsson – píanó, synthesizer og rhodes
Hjalti Gunnarsson – gítar
Páll Pálsson – bassi
Rúnar Georgsson – þverflauta og tenósax
Björn R. Einarsson – básúna
Styrmir Sigurðsson – synthesizer og trommur
Úlfar Úlfarsson – trommur


Án skilyrða – Án skilyrða [snælda]
Útgefandi: Án skilyrða
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1988
1. Guð elskar allar menn, án skilyrða
2. Eigi stjörnum ofar
3. Meiri elska
4. Ég legg í Síon
5. Styrk mér gef, ó Guð
6. Þakkargjörð
7. Dýrð sé þér
8. Morgunsöngur
9. Sendu ljósið þitt
10. Viltu vera verkamaður
11. Skapa trú í hjarta mér
12. Verður ertu
13. Náð þín nægir mér
14. Án skilyrða

Flytjendur:
Þorvaldur Halldórsson – söngur og allur hljóðfæraleikur
Margrét Scheving – söngur
Páll Magnússon – söngur
Elfa Dröfn Ingólfsdóttir – söngur


Þorvaldur Halldórsson – Drottinn er minn hirðir
Útgefandi: Skálholtsútgáfan
Útgáfunúmer: SUCD 005
Ár: 2000
1. Drottinn er minn hirðir
2. Hvar lífs um veg þú farinn fer
3. Heilagi Guð
4. Góður Guð þig elskar
5. Dæmisaga
6. Föðurást
7. Jesús grætur
8. Skapa trú í hjarta mér
9. Þú ert hjá mér
10. Ég treysti á þig
11. Verður ertu
12. Von
13. Dýrð sé þér
14. Guð elskar alla menn án skilyrða
15. Miskunnarbæn
16. Vitið að Drottinn er Guð

Flytjendur:
Þorvaldur Halldórsson – söngur og [?]
Margrét Scheving – söngur og raddir
Páll Magnússon – söngur og raddir
Hellen Helgadóttir – raddir
Leifur Þorvaldsson – raddir
Halldór B. Þorvaldsson – raddir
Sigríður Guðnadóttir – raddir
Sólveig Guðnadóttir – raddir
Stefán Birkisson – raddir
Gunnar Gunnarsson – [?]
Birgir Jóhann Birgisson – [?]
Hjalti Gunnlaugsson – [?]
Páll Pálsson – [?]
Styrmir Sigurðsson – [?]
Rúnar Georgsson – [?]
Björn R. Einarsson – [?]
Friðrik Karlsson – [?]
Sigurgeir Sigurðsson – [?]
Birgir Bragason – [?]
Jón Borgar Loftsson – [?]
Jóhann Ásmundsson – [?]
Hákon Möller – [?]