Þorvaldur Geirsson (1952-)

Litlar upplýsingar er að hafa um Þorvald Geirsson (f. 1952) en hann gaf út jólaplötuna Jólin koma með jólasöngvum, haustið 1993. Um var að ræða tólf laga plötu en níu laganna samdi Þorvaldur sjálfur, hann fékk til sín nokkra þekkta tónlistarmenn til aðstoðar á plötunni en hún hlaut fremur slaka dóma í DV.

Allar frekari upplýsingar um Þorvald Geirsson eru vel þegnar.

Efni á plötum