Þoturnar (1964)

Söngtríó sem bar heitið Þoturnar kom fram opinberlega vorið 1964. Engar upplýsingar er hins vegar að finna um hverjar/ir skipuðu tríóið en leiða má getum að því að meðlimir þess hafi verið kvenkyns.

Frekari upplýsingar óskast sendar Glatkistunni.