Afmælisbörn 16. desember 2017

Szyymon Kuran

Í dag er eitt skráð afmælisbarn meðal tónlistarfólks:

Á þessum degi hefði Szymon Kuran fiðluleikari og tónskáld átt afmæli, hann var Pólverji sem flutti til Íslands og starfaði hér til dauðadags 2005 en hann var fæddur 1955. Szymon starfrækti nokkrar sveitir hér á landi og lék inn á fjölmargar plötur hérlendis.