Tópi, Tjösull og Óþoli (1971)

Þjóðlagatríóið Tópi, Tjösull og Óþoli var starfrækt sumarið 1971 og kom þá fram á nokkrum skemmtunum og tónleikum.

Afar takmarkaðar heimildir er að finna um þá félaga en Jón Árni Þórisson var einn þeirra.

Auglýsingar