Tríó Þorvaldar Steingrímssonar (1958)

Þorvaldur Steingrímsson fiðluleikari starfrækti tríó í eigin nafni árið 1958 en engar frekari upplýsingar finnast um þá sveit.

Ef einhver lumar á upplýsingum um Tríó Þorvaldar Steingrímssonar má gjarnan senda Glatkistunni þær.