Blackbird (1969)

Blackbird í Húsafelli 1969

Hljómsveitin Blackbird (Black bird) frá Ísafirði starfaði árið 1969 (hugsanlega einnig 1968) og keppti þá um verslunarmannahelgina í hljómsveitakeppni sem haldin var í Húsafelli.

Meðlimir sveitarinnar voru þeir Rúnar Þór Pétursson [?], Reynir Theódórsson gítarleikari, Örn Jónsson [?], Reynir Guðmundsson [?] og Einar Guðmundsson orgelleikari.

Nánari upplýsingar um hljóðfæraskipan óskast um þessa hljómsveit.

Auglýsingar