M.P. kvartettinn (1960)
M.P. kvartettinn var auglýstur í upphafi árs 1960 á skemmtistaðnum Lídó í nokkur skipti. Engar upplýsingar er að finna um hverjir skipuðu þennan kvartett, fyrir hvern M.P. stendur eða hversu lengi sveitin starfaði, og er hér með óskað eftir þeim.