Magnús Blöndal Jóhannsson – Efni á plötum

Magnús Blöndal Jóhannsson – Joh. Brahms [78 sn.] Útgefandi: Ríkisútvarpið Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: [engar upplýsingar] 1. Intermezzo óp. 118 nr. 2 2. Úr hugarheimum barnsins 3. Riddari á rugguhestinum Flytjendur: Magnús Blöndal Jóhannsson – [?] Magnús Blöndal Johannsson – Prelude no.2 for piano [78 sn.] Útgefandi: Nola recording studios Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1953…

Magnús Blöndal Jóhannsson (1925-2005)

Magnúsar Blöndal Jóhanssonar verður e.t.v. af almenningi fyrst og fremst minnst fyrir lagið Sveitin milli sanda sem Elly Vilhjálms gerði ódauðlegt fyrir margt löngu en Magnús er einnig eitt merkilegasta tónskáld 20. aldarinnar fyrir framlag sitt og sem brautryðjandi í módernískri tónlist, hann var fyrstur til að kynna raftónlist til sögunnar hér á landi en…

Magnús Einarsson [2] – Efni á plötum

Sviðin jörð – Lög til að skjóta sig við Útgefandi: Geimsteinn Útgáfunúmer: GSCD 230 Ár: 2006 1. Allt sem ég hef misst 2. Það er erfitt 3. Lög til að skjóta sig við 4. Þið þetta happý lið 5. Vorið sem ástin dó 6. Þriðjudagskvöld 7. Ekki rétti gæinn 8. Einn 9. Þú ert ekki…

Magnús Einarsson [2] (1952-)

Tónlistar- og dagskrárgerðarmaðurinn Magnús R. Einarsson hefur komið víða við á löngum tónlistarferli en hljómsveitir sem hann hefur starfað með fylla marga tugi, þá hefur hann löngum verið eftirsóttur mandólín leikari þegar kemur að hljóðversvinnu. Magnús Ragnar Einarsson (1952-) er fæddur og uppalinn á Seyðisfirði og þar virðist tónlistarkrókurinn hafa beygst snemma, hann mun hafa…

Majdanek (1991-94)

Tríóið Majdanek starfaði á fyrri hluta tíunda áratug síðustu og skildi eftir sig eitt útgefið lag á kassettunni Snarl III (1991). Sveitin var sögð í blaðaumfjöllun hafa starfað um nokkurn tíma þegar hennar er fyrst getið í dagblöðum haustið 1991, um það leyti sem Snarl III kom út. Það voru þeir Guðmundur Kristjánsson, Haukur Valgeirsson…

MAJ-tríóið (1945-50)

MAJ-tríóið (einnig ritað M.A.J. tríóið) var angi af Mandólínhljómsveit Reykjavíkur sem starfaði lengi á fimmta áratug síðustu aldar en tríóið starfaði á árunum 1945 til 50. Meðlimir MAJ tríósins voru hjónin Tage Ammendrup og María Magnúsdóttir Ammendrup, og Jón Kornelíus Jónsson, Tage og Kornelíus munu hafa leikið á mandólín en María á gítar. Tríóið kom…

Maíkórinn – Efni á plötum

Maíkórinn – Við erum fólkið…: Verkalýðssöngvar og ættjarðarsöngvar Útgefandi: Menningar og fræðslusamband alþýðu Útgáfunúmer: MFA 002 Ár: 1982 1. Hver á sér fegra föðurland 2. Sjá, hin ungborna tíð 3. Bræður til ljóss og lausnar 4. Fylgd 5. Til átaka 6. Einingarsöngur 7. Fyrsti maí 8. Sjá roðann í austri 9. Við erum fólkið 10.…

Maíkórinn (1982)

Litlar upplýsingar finnast um hinn svokallaða Maíkór en hann var settur saman vorið 1982 og starfaði í nokkra daga í því skyni að syngja inn á eina plötu sem Menningar- og fræðslusamband alþýðu sendi frá sér um haustið, til að koma í veg fyrir að verkalýðs- og ættjarðarsöngvar féllu í gleymskunnar dá en efnið var…

Magnús Einarsson [1] (1848-1934)

Fáir ef einhverjir hafa haft eins mikil áhrif á tónlistarlíf á einum stað og Magnús Einarsson (oft kallaður Magnús organisti) á Akureyri um lok nítjándu aldarinnar og byrjun þeirrar tuttugustu, hann kenndi söng, stofnaði og stjórnaði kórum og lúðrasveitum, samdi tónlist og gjörbreytti tónlistarlífi bæjarins. Þrátt fyrir það varð hann aldrei efnaður en umfram allt…

Mamma er kokkur í Nam (um 1990)

Skammlíf pönksveit sem bar nafnið Mamma er kokkur í Nam starfaði að öllum líkindum í Kópavogi í kringum 1990. Upplýsingar um þessa sveit eru mjög takmarkaðar, þó liggur fyrir að Sindri Kjartansson var einn meðlima hennar. Óskað er eftir upplýsingum um aðra meðlimi sem og líftíma sveitarinnar.

Mamas and the papas (1991-92)

Mamas and the papas var hljómsveit foreldra barna við grunnskólann á Norðfirði, hún var starfandi veturinn 1991-92 og kom þá fram á nokkrum skemmtunum. Engar upplýsingar finnast um meðlimi sveitarinnar en eftir mynd af henni að dæma var hún nokkuð fjölmenn og skipuð foreldrum af báðum kynjum. Óskað er því frekari upplýsinga um Mamas and…

Make it (1975-76)

Hljómsveitin Make it starfaði um miðjan áttunda áratug 20. aldarinnar í Reykjavík. Sveitin var stofnuð í Breiðholtsskóla og því voru meðlimir hennar fremur ungir að árum, það voru þeir Bjarni Sveinbjörnsson bassaleikari (Gammar, Dada o.m.fl.), Ívar Sigurbergsson söngvari og gítarleikari (Dada, Bogart o.fl.) og Jökull Úlfsson trommuleikari (B.G & Ingibjörg, Egó o.fl.) sem allir voru…

Mamma hestur (1997-99)

Hljómsveitin Mamma hestur frá Ísafirði vakti nokkra athygli á Músíktilraunum vorið 1997 þótt ekki færi hún í úrslit keppninnar. Meðlimir sveitarinnar voru Ásgeir Sigurðsson hljómborðsleikari, Valdimar Jóhannsson söngvari og gítarleikari, Guðmundur B. Halldórsson gítarleikari, Örn Gunnarsson trommuleikari, Hálfdán Bjarki Hálfdánsson bassaleikari og Stefán Önundarson blásari. Ekki liggur reyndar alveg ljóst fyrir hversu lengi starfaði en…

Afmælisbörn 27. júní 2019

Afmælisbörnin í dag eru þrjú talsins og eru þessi: Hallberg Daði Hallbergsson er tuttugu og níu ára í dag en hann var gítarleikari hljómsveitarinnar Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir vorið 2005. Jakobínarína fór víða um lönd eftir sigurinn en lítið hefur farið fyrir Hallberg eftir að sveitin hætti störfum í ársbyrjun 2008. Hann hefur þó starfrækt…