Maíkórinn – Efni á plötum

Maíkórinn – Við erum fólkið…: Verkalýðssöngvar og ættjarðarsöngvar
Útgefandi: Menningar og fræðslusamband alþýðu
Útgáfunúmer: MFA 002
Ár: 1982
1. Hver á sér fegra föðurland
2. Sjá, hin ungborna tíð
3. Bræður til ljóss og lausnar
4. Fylgd
5. Til átaka
6. Einingarsöngur
7. Fyrsti maí
8. Sjá roðann í austri
9. Við erum fólkið
10. Skilmálarnir
11. Rauði sjóliðinn
12. Söngur verkamanna
13. Stormurinn þýtur
14. Rís þú, unga Íslands merki
15. Fánasöngur rauðliðanna
16. Þú veist í hjarta þér
17. Internasjónalinn

Flytjendur:
Maíkórinn – söngur undir stjórn Sigursveins Magnússonar
Sigrún V. Gestsdóttir – einsöngur
Brynja Guttormsdóttir – píanó
Jóhanna Þórhallsdóttir – einsöngur
Gunnar Guttormsson – einsöngur
Jón Rafnsson – einsöngur
Olga Guðrún Árnadóttir – einsöngur
Friðbjörn G. Jónsson – einsöngur
Reynir Guðsteinsson – einsöngur
Gunnar Gunnarsson – pikkólóflauta
Jean Hamilton – horn
Sigursveinn Magnússon – horn
Jón Hjaltason – trompet
Janine Hjaltason – básúna
Bjarni Guðmundsson – túba
Eggert Pálsson – slagverk
Reynir Sigurðsson – slagverk
Bragi Hlíðberg – harmonikka
Sigurður Rúnar Jónsson – balalaika
Hróðmar Sigurbjörnsson – gítar
Hávarður Tryggvason – kontrabassi