Magnús Blöndal Jóhannsson – Efni á plötum

Magnús Blöndal Jóhannsson – Joh. Brahms [78 sn.]
Útgefandi: Ríkisútvarpið
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: [engar upplýsingar]
1. Intermezzo óp. 118 nr. 2
2. Úr hugarheimum barnsins
3. Riddari á rugguhestinum

Flytjendur:
Magnús Blöndal Jóhannsson – [?]


Magnús Blöndal Johannsson – Prelude no.2 for piano [78 sn.]
Útgefandi: Nola recording studios
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 1953 [?]
[engar upplýsingar um efni]

Flytjendur:
Magnús Blöndal Jóhannsson – píanó


Magnús Blöndal Johannsson – Elektrónísk stúdía
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: SMK 18
Ár: 2000
1. Elektrónísk stúdía
2. 15 minigrams
3. Samstirni
4. Sinfóníuhljómsveit Íslands – Punktar
5. Sonorites I
6. Halldór Haraldsson – Sonorites III
7. Gísli Magnússon – Fjórar abstraktsjónir

Flytjendur:
Magnús Blöndal Jóhannsson – [?]
Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ásgerður Júníusdóttir – Í rökkri: sönglög Magnús Blöndal Jóhannsson
Útgefandi: Smekkleysa / Íslensk tónverkamiðstöð
Útgáfunúmer: SMK 45
Ár: 2006
1. Í rökkri
2. Krummavísur
3. Hendur
4. In the summer when the sun is high
5. Vögguvísa
6. Seinasta nóttin
7. Sveitin milli sanda
8. Little raindrops
9. Ég kveiki á kertum mínum
10. Sótavísur
11. Einmana
12. Sálmur númer 512
13. Heiðlóarvísa
14. Í draumi sérhvers manns
15. Rakki
16. Íslendingaljóð
17. Draumsýn
18. Na no Mani (útsetning Áki Ásgeirsson)
19. Sveitin milli sanda (útsetning Þuríður Jónsdóttir)
20. Vögguvísa (útsetning Þóra Marteinsdóttir)
21. Aría (útsetning Ghostigital)
22. Í rökkri (útsetning Davíð Brynjar Franzson)

Flytjendur:
Ásgerður Júníusdóttir – söngur
Árni Heimir Ingólfsson – píanó
Steingrímur Þórhallsson – orgel