Hér er óskað eftir upplýsingum um hljómsveitina Mána sem starfaði á Fáskrúðsfirði, að öllum líkindum um 1960.
Óðinn G. Þórarinsson harmonikkuleikari og lagasmiður var einn meðlima þessarar sveitar en engar heimildir finnast um aðra Mánaliða eða starfstíma hennar.