Omen (um 1981)

Í kringum 1981 starfaði á höfuðborgarsvæðinu bílskúrssveit skipuð ungum meðlimum, sem gekk undir nafninu Omen.

Fyrir liggur að Máni Svavarsson var í þessari sveit og spilaði þá að öllum líkindum á hljómborð en óskað er eftir upplýsingum um aðra meðlimi hennar og hljóðfæraskipan.