NESKAMES (1981-82)

engin mynd tiltækHljómsveitin NESKAMES starfaði á höfuðborgarsvæðinu, á árunum 1981-82.  NESKAMES mun hafa verið skammstöfun fyrir Nú er svo komið að margir eru sárir.

Meðlimir sveitarinnar voru Óskar Þorvaldsson trommuleikari, Ólafur Elíasson gítarleikari, Máni Svavarsson hljómborðsleikari og Þorsteinn Halldórsson bassaleikari. Einnig mun Ólafur Steinarsson hafa verið í sveitinni um tíma að minnsta kosti.