Adam átti syni sjö

Adam átti syni sjö (Lag / texti: þjóðlag / þjóðvísa) Adam átti syni sjö, sjö syni átti Adam. Adam elskaði alla þá og allir elskuðu Adam. Hann sáði, hann sáði. Hann klappaði saman lófunum, hann stappaði niður fótunum, hann ruggaði sér í lendunum og sneri sér í hring. [á fjölmörgum jólaplötum]

Afmælisbörn 7. september 2016

Að þessu sinni eru afmælisbörnin fjögur talsins: Heiðar Örn Kristjánsson er fjörutíu og tveggja ára. Eins og flestir muna er hann einn af Pollapönks genginu sem fór í Eurovision keppnina 2014 en hann var líka í Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir 1995, gáfu út plötur og herjuðu á Bretlandaseyjar um tíma undir nafninu Silt, hann var…