Nema lögreglan (1980-81)
Hljómsveitin Nema lögreglan starfaði í Kópavogi á tímum íslensks pönks og nýbylgju. Steinn Skaptason [bassaleikari ?] og Birgir Baldursson trommuleikari voru í þessari sveit en ekki liggja fyrir upplýsingar um aðra meðlimi hennar.