Púff (1991-94)
Hljómsveitin Púff var ein af efnilegum sveitum sem kom fram á sjónarsviðið snemma á síðasta áratug tuttugustu aldarinnar og átti sinn þátt í að breyta nokkru popptónlistarlandslaginu á Íslandi í kjölfar dauðarokkssenunnar sem þá var var í andaslitrunum en árin á undan því höfðu nokkuð einkennst af ládeyðu í íslenskri tónlist. Púff ól þannig af…