Fréttir af Glatkistunni
Keyrsla nýs efnis í gagnagrunn Glatkistunnar er nú aftur komin í fullan gang eftir rólegheit í sumar, og það sem af er september mánaðar hafa þrjátíu og fjórir flytjendur (hljómsveitir, kórar o.s.frv.) bæst inn í stafina P og N. Þeirra á meðal má nefna þekktari nöfn eins og Purrk pillnikk, Nabblastrengi, P.S. músík [útgáfufyrirtæki] og…