Nautn (1982)

Árið 1982 starfaði hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu undir nafninu Nautn.

Meðlimir þessarar sveitar voru Finnur Pálmason gítarleikari, Pétur Jónsson gítarleikari, Arnþór Sigurðsson bassaleikari Guðjón [?] trommuleikari og Þórhildur Þórhallsdóttir söngkona.