Pláhnetan, Pops og fleiri sveitir í gagnagrunninn

Síðustu mánuðina hefur minna borið á nýju efni í gagnagrunni Glatkistunnar enda sumarið í fullum gangi. Síðan um mánaðamót maí og júní hafa þó sextíu nýir flytjendur (hljómsveitir og annað tónlistartengt efni) bæst við gagnagrunninn, megnið þó í ágúst. Þarna má nefna hljómsveitir eins og Pónik, Possibillies, Póker, Pláhnetuna, Pís of keik og Pops svo…

Afmælisbörn 1. september 2016

Að þessu sinni eru afmælisbörnin fjögur talsins: Ruth Reginalds söngkona er fimmtíu og eins árs gömul í dag en hana þekkja auðvitað allir. Ruth var fyrst og fremst barnastjarna og gaf út á sínum tíma fjöldann allan af plötum á áttunda áratugnum, en hún söng einnig hlutverk Róberts bangsa á þremur plötum um svipað leyti.…