Pláhnetan, Pops og fleiri sveitir í gagnagrunninn
Síðustu mánuðina hefur minna borið á nýju efni í gagnagrunni Glatkistunnar enda sumarið í fullum gangi. Síðan um mánaðamót maí og júní hafa þó sextíu nýir flytjendur (hljómsveitir og annað tónlistartengt efni) bæst við gagnagrunninn, megnið þó í ágúst. Þarna má nefna hljómsveitir eins og Pónik, Possibillies, Póker, Pláhnetuna, Pís of keik og Pops svo…