Náttfari [1] (um eða eftir 1930)

engin mynd tiltækUm eða eftir 1930 var starfandi kór á Húsavík undir nafninu Náttfari en hann mun þó ekki hafa verið langlífur.

Engar upplýsingar er að finna um Náttfara sem ku hafa verið fremur fámennur kór en meðlimir hans skipuðu síðan kjarnann í Karlakórnum Þrym [2] sem Friðrik A. Friðriksson og fleiri stofnuðu haustið 1933.