Ornamental (1986-89)

Ornamental var hálfgildings fjölþjóðlegt verkefni sem hafði alla burði til að ná alþjóðlegum vinsældum en sveitin lognaðist útaf áður en hún fór almennilega af stað. Ornamental byrjaði sem samstarf þeirra Hilmars Arnar Hilmarssonar og Einar Arnar Benediktssonar sem vorið 1986 datt í hug að búa til eins konar diskóskotna tónlist án þess þó að vera…

Ornamental – Efni á plötum

Ornamental – No pain [ep] Útgefandi: Gramm Útgáfunúmer: GRAMM 28 Ár: 1987 1. No pain 2. No pain #2 (Short mix) 3. Le Sacré d‘Hiver 4. No pain (Get ready mix) Flytjendur: Dave Ball – [?] Hilmar Örn Hilmarsson – [?] Rose McDowall – söngur Einar Örn Benediktsson – söngur og trompet Skytturnar [1]: kyrrlát…

G.J. tríóið (1961-63)

G.J. tríóið sérhæfði sig í gömlu dönsunum og lék á dansstöðum Reykjavíkurborgar, Ingólfscafé og Silfurtunglinu á árunum 1961-62, einkum yfir vetrartímann. Upplýsingar liggja ekki fyrir um meðlimi tríósins eða hvað G.J. stendur fyrir en söngvarar með sveitinni voru þau Oddrún Kristófersdóttir, Sigurður Ólafsson og Björn Þorgeirsson.

Oz artists – Efni á plötum

Oz artists – The Zone [ep] Útgefandi: Oz interactive inc. Útgáfunúmer: Z12002 Ár: 1997 1. Art of wrestling 2. Other exercises 3. As if the living were moving 4. Target for tampax advertising Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]   Oz artists – K-Kort [ep] Útgefandi: Uni:form recording Útgáfunúmer: uni02 Ár: 1998 1. Debetkort 2. Sparkkort…

Oz artists (1997-98)

Tónlistarmennirnir Þórhallur Skúlason og Aðalsteinn Guðmundsson skipuðu dúettinn Oz artists en þeir hófu að gera eins konar teknótónlist árið 1997 undir því nafni, báðir hafa verið virkir í raftónlistarsenunni og starfað undir ýmsum nöfnum auk þess að fást við hliðartengd verkefni s.s. útgáfu o.fl. Oz artists sendu fyrst frá sér fjögurra laga ep-plötuna The Zone…

The Outrage – Efni á plötum

The Outrage – Voices inside my head Útgefandi: Shadowlands Útgáfunúmer: SL – OUTR 001 Ár: 1997 1. Voices inside my head 2. Technetium 3. Shot in the dark 4. The twilight zone 5. Expand your mind 6. Complete darkness Flytjendur: Halldór Hrafn Jónsson – [?] Gísli K. Björnsson – [?] Þórhallur Gísli Samúelsson – [?]…

The Outrage (1996-98)

Drum‘n bass sveitin The Outrage keppti tvívegis í Músíktilraunum og vakti töluverða athygli fyrir tónlist sína rétt fyrir aldamótin. Sveitin var stofnuð haustið 1996 og var í upphafi dúett þeirra Halldórs Hrafns Jónssonar og Brynjars Arnar Ólafssonar sem báðir notuðu tölvur við tónsköpun sína. Þeir félagar voru fyrst í rave-tónlistinni en síðan þróaðist tónlist þeirra…

G.H.G. tríó (um 1955-60)

G.H.G. tríóið var starfrækt um og eftir 1955 í Húnavatnssýslu en spilaði fremur stopult enda bjó þá Þorvaldur Björnsson harmonikkuleikari sem var einn meðlima, sunnan heiða. Ekki liggja fyrir upplýsingar um aðra meðlimi G.H.G. tríósins en óskað er eftir þeim hér með.

G.B. kvartettinn (1954)

G.B. kvartettinn var starfandi haustið 1954 og var að öllum líkindum hljómsveit fremur en söngkvartett. Sveitin lék stúdentalög en engar upplýsingar er að finna um hverjir skipuðu hana eða um hljóðfæraskipan hennar.

G.B. kvartett [2] (um 1970)

Óskað er upplýsinga um hljómsveitina G.B. kvartett sem starfaði í kringum 1970 en Anton Kröyer mun hafa verið einn meðlima hennar, ekki liggur fyrir hverjir aðrir skipuðu hana eða hvenær hún starfaði nákvæmlega.

G.B. kvartett [1] (1965)

Hljómsveit sem bar heitið G.B. kvartett lék á áramótadansleik á skemmtistaðnum Glaumbæ um áramótin 1965-66. Svo virðist sem sveitin hafi aðeins leikið í þetta eina skipti og því líklegt að hún hafi verið sett saman sérstaklega fyrir þennan viðburð og G.B. standi því jafnvel fyrir Glaumbæ. Engar upplýsingar finnast um meðlimi sveitarinnar en Janis Carol…

Ozon [1] (1989-90)

Hljómsveitin Ozon starfaði á Selfossi 1989 og 90. Meðlimir sveitarinnar voru Jónas Már Hreggviðsson [?], Hreinn Óskarsson [?], Guðjón Ólafsson [?] og Ingólfur [?] trommuleikari. Frekari upplýsingar um þessa sveit óskast sendar Glatkistunni.

G.K. tríóið (1955)

G.K. tríóið var starfrækt á höfuðborgarsvæðinu árið 1955 en upplýsingar um sveitina eru af afar skornum skammti. Tríóið gæti einnig hafa verið starfandi 1952 og þá innihaldið píanóleikarann Magnús Ingimarsson ungan að árum.

Afmælisbörn 8. janúar 2020

Sjö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu í dag, þau eru: Stórsöngvarinn og strætóbílstjórinn André Bachmann er sjötíu og eins árs í dag, hann er einna þekktastur fyrir framlag sitt til ýmissa styrktarverkefna í formi tónleika og plötuútgáfu en hefur einnig gefið út sólóplötur og sungið með hljómsveitum eins og Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (Steina spil), Aríu,…