Gaia (1991-93)

Gaia var samstarfsverkefni Valgeirs Guðjónssonar og Eyþórs Gunnarssonar í tengslum við nokkurra mánaða siglingu samnefnds víkingaskip frá Noregi og vestur um haf árið 1991. Plata kom út með tvíeykinu og plötusamningur var gerður við bandarískt útgáfufyrirtæki en ekki varð um frekari landvinninga. Tildrög þess að dúettinn varð að veruleika voru þau að norski útgerðarmaðurinn Knut…

Gaia – Efni á plötum

Gaia – Gaia Útgefandi: Steinar & Windham Hill records / Windham Hill records Útgáfunúmer: 13132912 & WH 01934 11129 2 / V130.090 Ár: 1991 / 1993 1. Gaia 2. Sleeping under a strange sky 3. Keep the promise 4. Firewater 5. Wherever you go 6. Song of the mermaids 7. Beyond the horizon 8. Midnight…

Garðar Guðmundsson (1942-)

Garðar Guðmundsson er af fyrstu kynslóð rokksöngvara hér á landi og þótti sækja stíl sinn til Tommy Steele og Cliff Richards, hann söng með nokkrum af vinsælustu hljómsveitum gullaldartímabils rokksins. Garðar hætti söng um lok sjöunda áratugarins en birtist aftur löngu síðar þegar gullaldarárin voru rifjuð upp á rokksýningum á Broadway og slíkum skemmtistöðum og…

Garðar Guðmundsson – Efni á plötum

Rokkbræður – Rokkfár Útgefandi: Geimsteinn Útgáfunúmer: GS 136 Ár: 1985 1. Rokkfár 2. Móna Lísa 3. Það sem mér líkar best 4. Um hóla og tún 5. Köld og klár 6. Bíbaba lúla 7. Vala og Soffía 8. Rauð segl út á sjónum 9. Raunalag 10. Eina nótt 11. Má ég biðja um dans? 12.…

Gaukarnir (1981-83)

Hljómsveitin Gaukarnir starfaði á höfuðborgarsvæðinu um tveggja ára skeið á níunda áratug síðustu aldar. Hljómsveitin var stofnuð 1981 og gekk fyrst um sinn undir nafninu Hinir einmana Gaukar. Sveitin var kvartett framan af, það voru bræðurnir Einar Hrafnsson bassaleikari og Haraldur Hrafnsson trommuleikari, og Ásgeir Sverrisson gítarleikari og Egill Helgason söngvari og harmonikkuleikari sem skipuðu…

Garg og geðveiki (1983 / 1990)

Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um hljómsveitina Garg og geðveiki sem var starfrækt á fyrri hluta árs 1983. Fyrir liggur að Bjarni „móhíkani“ Þórðarson gítarleikari, Siggi pönk (Sigurður Ágústsson) [bassaleikari?] og Jómbi (Jónbjörn Valgeirsson) trommuleikari voru í þessari sveit en finnast upplýsingar um hvort fleiri komu við sögu hennar þá. 1990 birtist Garg og…

Garðshornsbræður (um 1950)

Hinir svokölluðu Garðshornsbræður var sönghópur úr Svarfaðardalnum fyrir og um miðja síðustu öld. Framan af var líklega um að ræða kvartett, tvennir bræður – annars vegar Hjalti og Lárus Blómkvist Haraldssynir sem voru frá Ytra-Garðshorni og Jóhann Kristinn (tenór) og Júlíus Jón Daníelssynir (bassi) frá Syðra-Garðhorni hins vegar. Jóhann Haraldsson (bróðir Hjalta og Lárusar) söng…

Garðar Olgeirsson – Efni á plötum

Guðjón Matthíasson og Garðar Olgeirsson – Guðjón Matthíasson og Garðar Olgeirsson leika gömlu dansana [ep] Útgefandi: GM Tónar Útgáfunúmer: GM tónar 1426 Ár: 1971 1. Skalapolki 2. Aprílkvöld (vals) 3. Skógar-skottís 4. Nótt í Njarðvík (ræll) 5. Á grænu ljósi (marsúki) 6. Fjallarefurinn (vínarkrus) Flytjendur; Guðjón Matthíasson – harmonikka Garðar Olgeirsson – harmonikka Þorsteinn Þorsteinsson…

Garðar Olgeirsson (1944-)

Garðar Olgeirsson er harmonikkuáhugamönnum vel kunnur en hann hefur verið í fremstu röð nikkuspilara hérlendis um árabil og sent frá sér nokkrar plötur. Garðar Olgeirsson fæddist 1944 og hefur mest alla tíða búið á æskuheimili sínu að Hellisholtum í Hrunamannahreppi. Hann hóf snemma að þreifa fyrir sér með harmonikkuleik, eignaðist sína fyrstu nikku tíu ára…

Gaukar [1] (1969)

Karlakórinn Gaukar starfaði í Austur-Landeyjahreppi haustið 1969 og söng þá undir stjórn Árna Ólafssonar. Ekki finnast heimildir um hversu lengi þessi kór starfaði og er því hér með óskað efti frekari upplýsingum um karlakórinn Gauka.

Gas (1982)

Hljómsveitin Gas starfaði haustið 1982, að öllum líkindum á höfuðborgarsvæðinu. Gas var ein fjölmargra hljómsveita sem léku á maraþontónleikum á vegum SATT og Tónabæjar en engar upplýsingar finnast um meðlimi og hljóðfæraskipan hennar, þeim upplýsingum er því hér með óskað eftir.

Gargið (2000-03)

Hljómsveitin Gargið (Garg) var síðasta hljómsveitin sem Pétur W. Kristjánsson starfaði með en hún starfaði um þriggja ára skeið eftir aldamótin. Gargið, sem oftar en ekki var auglýst undir nafninu Pétur Kristjánsson & Gargið var stofnuð vorið 2000 og fór á fullt um sumarið, auk Péturs voru í sveitinni Jón Ólafsson bassleikari, Tryggvi J. Hübner…

Gargandi gaukar (1993)

Hljómsveit skipuð piltum (á aldrinum 10-12 ára) starfaði á Dalvík árið 1993, hugsanlega lengur. Í þessari sveit var Friðrik Ómar Hjörleifsson og var hann að líkindum trymbill sveitarinnar, ekki liggja fyrir upplýsingar um hljóðfæraskipan annarra meðlima sveitarinnar en þeir voru Einar Örn [?], Hilmir Freyr [?], Gunnar [?], Snorri [?] og Davíð Ingi [?].

Gaukar [2] (1975-81)

Hljómsveit, að öllum líkindum tríó sem mestmegnis lék gömlu dansana starfaði á höfuðborgarsvæðinu um nokkurra ára skeið frá því um miðbik áttunda áratugarins og fram á þann níunda, og lék mestmegnis á dansstöðum í borginni. Gaukar störfuðu af því er virðist frá haustinu 1975 og fram á sumar 1981 en undir það síðasta lék hún…