Garðar Guðmundsson – Efni á plötum

Rokkbræður – Rokkfár
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 136
Ár: 1985
1. Rokkfár
2. Móna Lísa
3. Það sem mér líkar best
4. Um hóla og tún
5. Köld og klár
6. Bíbaba lúla
7. Vala og Soffía
8. Rauð segl út á sjónum
9. Raunalag
10. Eina nótt
11. Má ég biðja um dans?
12. Gestaþraut

Flytjendur:
Stefán Jónsson – söngur og raddir
Garðar Guðmundsson – söngur og raddir
Þorsteinn Eggertsson – söngur og raddir
Babadú:
– Rafn Jónsson – trommur
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
– Sigurður Dagbjartsson – gítar
– Einar Bragi Bragason – saxófónn
– Ástvaldur Traustason – hljómborð

 


Garðar Guðmundsson – Rokkárin: upptökur frá 1985-1998
Útgefandi: [engar upplýsingar]
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: [engar upplýsingar]
1. Móna Lísa
2. Raunarlag (Runaway)
3. Má ég biðja um dans
4. Be bob a loula
5. Í góðu skapi
6. Bjössi á mjólkurbílnum
7. Díana
8. Sixteen candles
9. Í örmum þer
10. Mærin frá Mexico

Flytjendur:
Garðar Guðmundsson – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]