Gleðibandið (1992)

Hljómsveitin Gleðibandið auglýsti grimmt í smáauglýsingum DV haustið 1992 en engar aðrar heimildir er að finna um þessa sveit, þ.e. hverjir skipuðu hana auk hljóðfæraskipan o.fl. Því er hér með óskað eftir þeim upplýsingum.