Grafík (1981-)

Hljómsveitin Grafík frá Ísafirði er líklega þekktasta hljómsveit Vestfjarða en sveitin gaf út fimm ólíkar plötur sem allar fengu prýðilega dóma, hún ól jafnframt af sér tvo af þekktustu söngvurum íslenskrar poppsögu og tveir meðlimir hennar í viðbót hafa sent frá sér fjölda sólóplatna. Stofnun sveitarinnar átti sér nokkurn aðdraganda en flestir meðlimir hennar höfðu…

Grafík – Efni á plötum

Grafík – Út í kuldann Útgefandi: GRAF sf. Útgáfunúmer: Graf 001 Ár: 1981 1. Video 2. Rottorkueiturheimur 3. Ótiminn 4. Hrollaugsbunga 5. Í múrnum 6. Guðjón Þorsteinsson bifreiðarstjóri 7. Missifengur 8. Út í kuldann Flytjendur: Örn Jónsson – bassi Vilberg Viggósson – hljómborð Rúnar Þórisson – gítar og söngur Rafn Jónsson – trommur Ólafur Guðmundsson…

Gloría (1989-97)

Húsvíska hljómsveitin Gloría starfaði um nokkurra ára skeið og fór mikinn á ballmarkaðnum á heimaslóðum, sveitin lék mikið á þorrablótum en einnig mikið á almennum dansleikjum. Gloría sendi frá sér eina plötu. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1989 og voru stofnmeðlimir hennar Víðir Pétursson gítarleikari, Hrannar Pétursson bassaleikari og söngvari, Þráinn M. Ingólfsson gítarleikari og Sigurpáll…