Grettir Björnsson (1931-2005)
Grettir Björnsson telst meðal fremstu harmonikkuleikara hérlendis á síðustu öld en hann sendi frá sér nokkrar plötur á ferli sínum og kom jafnframt við sögu á plötum fjölmargra annarra. Grettir fæddist að Bjargi í Miðfirði í Húnaþingi vestra árið 1931 en fluttist ungur með móður sinni og systkinum suður til Hafnarfjarðar og ólst að mestu…