Grillaður þriller & síldarsmellirnir (1993-94)

Grillaður þriller & síldarsmellirnir

Tríóið Grillaður þriller & síldarsmellirnir virðist hafa verið eins konar grínhljómsveit en hún starfaði veturinn 1993-94 á höfuðborgarsvæðinu.

Meðlimir tríósins voru þeir Kjartan Guðmundsson bassaleikari, Ölvir Gíslason söngvari og Ögmundur Viðar Rúnarsson gítarleikari.