Gísli Rúnar Jónsson (1953-2020)
Leikarinn og þúsundþjalasmiðurinn Gísli Rúnar Jónsson kom víða við í íslensku listalífi og þar reis hæst ferill hans sem skemmtikraftur, leikari, þýðandi, höfundur bundins og óbundins máls og leikstjóri, hér fyrrum kom út fjöldi platna þar sem skemmtikrafturinn Gísli Rúnar kom við sögu í stærri hlutverkum og nutu þær feikimikilla vinsælda en þar lék hann…