Granada tres tríó (1986-89)

Granada tres tríó

Granada tres tríó var sveit sem sérhæfði sig einkum í spænskri og suður-amerískri tónlist og lék gjarnan undir dinner. Meðlimir tríósins voru þeir Þórarinn Sigurbergsson gítarleikari, Már Elíson trommuleikari og Pétur Hjálmarsson bassaleikari og söngvari.

Granada tres tríó var starfandi 1986 og 89 en ekki liggur fyrir hvort hún var starfrækt þess á milli.